Andlát: Brynjar Karl Stefánsson

Brynjar Karl Stefánsson (1939-2021) Vélstjóri Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Brynjar Karl Stefánsson lést að Hraunbúðum í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 20.apríl. Útförin fer fram í Landakirkju í Vestmannaeyjum föstudaginn 30.apríl kl 13:00.  Streymt verður frá athöfninni á vefnum landakirkja.is Óskar Freyr Brynjarsson           Ólafía Birgisdóttir Dóra Kristrún Brynjarsdóttir      Magnús Matthíasson Davíð […]

Þórður Magnússon, minning

Það er tímanna tákna að þeim fækkar Eyjamönnunum sem kenndir eru við æskuheimili sín. Þórður á Skansinum er einn þeirra. Í huga lítils peyja í Grænuhlíðinni var ljómi yfir vörubílstjóranum sem bjó á Bakkastígnum. Hann átti snemma kranabíl og var á undan sinni samtíð og svo var hann líkari stórstjörnunum sem ég sá í þrjú […]

Andlát: Þórður Magnússon

Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafiÞÓRÐUR MAGNÚSSONverktaki Vestmannaeyjum,Þórður á Skansinumlést á Heilbrigðisstofun Suðurlands Vestmannaeyjum þriðjudaginn 9. mars.Útförin fer fram frá Landakirkju fimmtudaginn 18. mars klukkan 13.Vegna fjöldatakmarkana verður streymt frá útförinni á vef Landakirkju, www.landakirkja.is.Hrönn Vilborg HannesdóttirHanna Margrét Þórðardóttir, Óskar ValtýssonÓsk Þórðardóttir, Kristinn LeifssonGuðbjörg Þórðardóttir, Páll ElíssonElín Þórðardóttirafabörn og langafabörn (meira…)

Andlát: Gunnar Karl Haraldsson

Ástkær sonur okkar, bróðir, mágur, frændi og barnabarnGUNNAR KARL HARALDSSONTómstunda- og félagsmálafræðingurHrauntúni 33, Vestmannaeyjumlést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja sunnudaginn 28. febrúar 2021.Útförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum þann 6. mars kl. 14.  Athöfninni verður streymt frá vef Landakirkju, landakirkja.is.Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á að styrkja […]

Andlát: Haukur Jóhannsson

Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,HAUKUR JÓHANNSSON skipstjóri og útgerðarmaður Vestmannaeyjumlést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja fimmtudaginn 18. febrúar. Útförin fer fram frá Landakirkju þriðjudaginn 2. mars klukkan 13. Í ljósi aðstæðna verða aðeins nánustu aðstandendur og vinir viðstaddir útförina. Athöfninni verður streymt. Þeir sem óska eftir aðgangi að streyminu eru vinsamlegast beðnir um […]

Andlát: Steinunn Guðmundsdóttir

Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, stjúpa, amma og langammaSteinunn GuðmundsdóttirListakona,Helgafellsbraut 31, VestmanneyjumLést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum, 6. febrúar sl.Jarðarförin fer fram þann 13. febrúar kl 13 í LandakirkjuStreymi verður frá athöfninni á landakirkja.isBlóm og kransar afþakkaðir, þeir sem vilja innast hennar er bent á reikning sjúkradeildarinnar í Vestmannaeyjum 0152-26-011645 kt. 491115-0250Jón Ingi GuðjónssonDagbjört Laufey EmilsdóttirValur Heiðar […]

Andlát: Elías Gunnlaugsson

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi,Elías Gunnlaugssonfrá Gjábakka í Vestmannaeyjumsíðast til heimilis að HraunbúðumLést föstudaginn 5.febrúarÚtförin verður auglýst síðar.Hjördís Elíasdóttir           Hannes G. ThorarensenBjörk Elíasdóttir              Stefán Örn JónssonViðar Elíasson                 Guðmunda Áslaug Bjarnadóttirbarnabörn, barnabarnabörn & barnabarnabarnabörn (meira…)

Ingimar Ágúst Guðmarsson minning, d. 6. janúar 2021

Það var auðvitað stæll á peyjanum þegar Ingimari bauð pabba kærustunnar sinnar í bíltúr á nýjum jeppa. Það þurfti aðeins að gefa karlinum inn og láta finna fyrir sér. Ingimar átti  nýjan svartan Mitsubishi og það var ekið suður í Klauf og mér leist vel á bílinn en enn betur á kærastann. Ingimar Ágúst var […]

Páll Árnason múrari, minning

Palli Árna múrari var innangirðingarmaður frá Vesturhúsum en lengst af bjó á Auðsstöðum við Brekastíg. Palli var 15 ára þegar faðir hans lést og móðir hans þá sjúklingur og hann sendur í fóstur hjá móðursystur sinni á Vesturhúsum. Þar voru fyrir 16 börn og einn munnur í viðbót ekki málið frekar en að 6 frændur […]

Andlát: Ingimar Ágúst Guðmarsson

Ástkær eiginmaður minn, faðir og sonur okkarIngimar Ágúst GuðmarssonKranabílstjórilést miðvikudaginn 6. janúar sl. útför hans fer fram frá Landakirkju nk. laugardag 16. janúar kl. 13.00.Vegna fjöldatakmarkanna við samkomuhald verður útförinni streymt á landakirkja.is.Ása Hrönn ÁsmundsdóttirRagnar Orri Ingimarsson, Ágúst Jörundur IngimarssonRagnhildur Ragnarsdóttir, Guðmar W. StefánssonSigríður Magnúsdóttir, Ásmundur Friðrikssonog fjölskylda. (meira…)