Minning: Bragi Júlíusson

Þegar ég hugsa til Braga Júlíussonar dettur mér Heimaklettur í hug. Sterkir og mikilfenglegir. Þeir fóru báðir vel með það og þar var gott að reiða sig á svona trausta hlekki. Þeir áttu það sameiginlegt að standa sína plikt. Samt voru þeir ekkert skildir. Heimaklettur frá Vestmannaeyjum og Bragi ættaður úr Þykkvabænum. En leiðir þeirra […]

Andlát: Eygló Óskarsdóttir

Ástkær eiginkona og besti vinur minn, móðir, tengdamóðir og amma. Eygló Óskarsdóttir Sóleyjagötu 10 Lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum laugardaginn 5. júní. Útförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 19. júní klukkan 14. Svavar Steingrímsson Óskar Svavarsson, Anna Sigríður Erlingsdóttir Halla Svavarsdóttir, Ólafur Ágúst Einarsson Steingrímur Svavarsson, Katrín Stefánsdóttir ömmubörn (meira…)

Andlát: Erla Víglundsdóttir

Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Erla Víglundsdóttir Vestmannaeyjum, lést 9. maí á Hjartadeild Landspítalans v/Hringbraut. Útförin fer fram í kyrrþei að ósk hinnar látnu. Friðrik Helgi Ragnarsson Sigurður Vignir Friðriksson Vilborg Friðriksdóttir, Sigmar Þröstur Óskarsson og ömmubörnin. (meira…)

Minning: Marta Sigurjónsdóttir

Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Marta Sigurjónsdóttir, sem lést að Hraunbúðum í Vestmannaeyjum mánudaginn 26.apríl verður jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 13.maí kl. 11:00.Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Alzheimersamtökin.Fjöldatakmarkanir miðast við gildandi sóttvarnarreglur. Athöfninni verður streymt á vef Landakirkju, […]

Andlát: Marta Sigurjónsdóttir

Marta Sigurjónsdóttir (1936-2021) Elskuleg eiginkona mín, Marta Sigurjónsdóttir, lést að Hraunbúðum í Vestmannaeyjum mánudaginn 26.apríl. Útförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd annarra aðstandenda. Ingólfur Þórarinsson (meira…)

Andlát: Brynjar Karl Stefánsson

Brynjar Karl Stefánsson (1939-2021) Vélstjóri Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Brynjar Karl Stefánsson lést að Hraunbúðum í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 20.apríl. Útförin fer fram í Landakirkju í Vestmannaeyjum föstudaginn 30.apríl kl 13:00.  Streymt verður frá athöfninni á vefnum landakirkja.is Óskar Freyr Brynjarsson           Ólafía Birgisdóttir Dóra Kristrún Brynjarsdóttir      Magnús Matthíasson Davíð […]

Þórður Magnússon, minning

Það er tímanna tákna að þeim fækkar Eyjamönnunum sem kenndir eru við æskuheimili sín. Þórður á Skansinum er einn þeirra. Í huga lítils peyja í Grænuhlíðinni var ljómi yfir vörubílstjóranum sem bjó á Bakkastígnum. Hann átti snemma kranabíl og var á undan sinni samtíð og svo var hann líkari stórstjörnunum sem ég sá í þrjú […]

Andlát: Þórður Magnússon

Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafiÞÓRÐUR MAGNÚSSONverktaki Vestmannaeyjum,Þórður á Skansinumlést á Heilbrigðisstofun Suðurlands Vestmannaeyjum þriðjudaginn 9. mars.Útförin fer fram frá Landakirkju fimmtudaginn 18. mars klukkan 13.Vegna fjöldatakmarkana verður streymt frá útförinni á vef Landakirkju, www.landakirkja.is.Hrönn Vilborg HannesdóttirHanna Margrét Þórðardóttir, Óskar ValtýssonÓsk Þórðardóttir, Kristinn LeifssonGuðbjörg Þórðardóttir, Páll ElíssonElín Þórðardóttirafabörn og langafabörn (meira…)

Andlát: Gunnar Karl Haraldsson

Ástkær sonur okkar, bróðir, mágur, frændi og barnabarnGUNNAR KARL HARALDSSONTómstunda- og félagsmálafræðingurHrauntúni 33, Vestmannaeyjumlést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja sunnudaginn 28. febrúar 2021.Útförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum þann 6. mars kl. 14.  Athöfninni verður streymt frá vef Landakirkju, landakirkja.is.Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á að styrkja […]

Andlát: Haukur Jóhannsson

Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,HAUKUR JÓHANNSSON skipstjóri og útgerðarmaður Vestmannaeyjumlést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja fimmtudaginn 18. febrúar. Útförin fer fram frá Landakirkju þriðjudaginn 2. mars klukkan 13. Í ljósi aðstæðna verða aðeins nánustu aðstandendur og vinir viðstaddir útförina. Athöfninni verður streymt. Þeir sem óska eftir aðgangi að streyminu eru vinsamlegast beðnir um […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.