100 ár frá sjóslysinu við Eiðið – seinni hluti

Í gær var boðið upp á dagskrá í Sagnheimum til minningar um hið hörmulega sjóslys við Vestmannaeyjar, fyrir réttum eitt hundrað árum, er átta menn drukknuðu við fjöruborðið norðan við Eiðið. Helgi Bernódusson flutti erindi um slysið og birtum við upptöku af því erindi í morgun hér á Eyjafréttum. Nú birtum við seinni hlutann en […]
100 ár frá sjóslysinu við Eiðið

Í gær var boðið upp á dagskrá í Sagnheimum til minningar um hið hörmulega sjóslys við Vestmannaeyjar, fyrir réttum eitt hundrað árum, er átta menn drukknuðu við fjöruborðið norðan við Eiðið. Helgi Bernódusson flutti erindi um slysið og þá sem drukknuðu. Góð mæting var á viðburðinn. Halldór B. Halldórsson tók dagskrána upp og má sjá […]
Freyja sótti Þór

Varðskipið Freyja sótti í morgun gamla Þór, en líkt og greint var frá hér á Eyjafréttum í gær er búið að selja björgunarskipið til björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík. Vel gekk að koma Þór um borð í Freyju. Með því fylgdust þeir Óskar Pétur Friðriksson og Halldór B. Halldórsson. Myndir og myndbönd má sjá hér að […]
Ljósin kveikt í kirkjugarðinum

Í gær var kveikt á jólaljósunum í Kirkjugarði Vestmannaeyja. Að venju sjá þeir Steingrímur Svavarsson og Sveinn Sveinsson um að tengja fallegu jólaljósin sem lýsa upp skammdegið. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð í garðinn í gær. Myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)
Framkvæmt í fjörunni

Í gær fór Halldór B. Halldórsson í Viðlagafjöru. Þar eru framkvæmdir á fullu en nýverið fór fyrsti skammturinn af seiðum þangað. Myndband frá ferð Halldórs um svæðið má sjá hér að neðan. (meira…)
Vestmannaeyjar í dag

Það styttist í jólin og með snjófölinni verður æ jólalegra um að litast. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð um Heimaey í dag. Myndband frá ferðalaginu má sjá hér að neðan. (meira…)
Glaicer Guys flytja jólalag – gefa til góðgerðamála

Þeir Hannes Gústafsson, Friðrik Már Sigurðsson og Theodór Sigurbjörnsson, sem kalla sig Glacier Guys, hafa unnið ótrúlegt afrek með því að safna rúmlega 1.250.000 krónum til styrktar góðgerðarmálefnum. Þessir kraftmiklu strákar halda áfram að gleðja eyjafólk með fallegum söng sínum og einstakri góðmennsku. Hér má sjá skilaboðin sem þeir vilja koma á framfæri, ásamt flutningi […]
Orðið jólalegt í Eyjum

Fyrsti sunnudagur í aðventu er á morgun, 1. desember. Óhætt er að segja að það sé jólalegt um að litast í Eyjum í dag. Hvít jörð og nánast logn. Halldór B. Halldórsson sýnir okkur svipmyndir frá í morgun hér að neðan. (meira…)
Á ferð og flugi um bæinn

Nú skellum við okkur með Halldóri B. Halldórssyni vítt og breitt um Vestmannaeyjabæ. Myndbandið er tekið í dag, föstudag. (meira…)
Flutningurinn heppnaðist afar vel

Síðastliðinn föstudag hóf Laxey flutning á fyrstu seiðunum frá seiðastöðinni yfir í áframeldið í Viðlagafjöru. Fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins að flutningurinn hafi heppnast afar vel. „Fyrir einu ári síðan fékk Laxey sinn fyrsta skammt af hrognum, sem síðan hafa vaxið í gegnum ferlið á seiðastöðinni okkar. Nú eru þau tilbúin að halda áfram vexti […]