Feðgarnir á Víkurröstinni

K94A2124

Þeir létu ekki á sig fá smá pus, feðgarnir Haraldur Hannesson og Baldur Haraldsson. Halldór B. Halldórsson fylgdist með þeim í gegnum linsuna þegar þeir voru að koma í land í dag. Hannes Haraldsson, faðir Halla og afi Baldurs beið svo á kæjanum og aðstoðaði við að landa aflanum. (meira…)

Á ferðinni suður á eyju

K94A2083

Í dag býður Halldór B. Halldórsson okkur upp á útsýnisferð um suðurhluta Heimaeyjar. Þar ber m.a. fyrir kalkúnarnir sem fjallað var um hér á Eyjafréttum um páskana. Sjón er sögu ríkari. (meira…)

Bæjarrölt í blíðunni

K94A2071

Það viðraði vel til bæjarrölts í Eyjum í gær. Halldór B. Halldórsson nýtti sér það og fór hann með myndavélina með sér. Þar sýnir hann okkur m.a. eitthvað af þeim framkvæmdum sem nú er unnið að hingað og þangað um eyjuna. Sjón er sögu ríkari. (meira…)

Endurbætur á Oddfellow-húsinu

K94A2057

Undanfarna mánuði hafa staðið yfir framkvæmdir á félagsheimili Oddfellow í Vestmannaeyjum. M.a. er verið að byggja við austugafl hússins. Halldór B. Halldórsson tók stöðuna á framkvæmdunum í dag og má sjá myndband frá heimsókninni hér að neðan. (meira…)

Fundur bæjarstjórnar í beinni

1615. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 14:00. Meðal erinda sem tekin verða fyrir eru síðari umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar og umræða um samgöngumál svo eitthvað sé nefnt. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingargluggann. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202501044 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2024 -Seinni umræða- 2. 201212068 […]

Dalur færist

Húsið Dalur var byggt árið 1906 og stendur við Kirkjuveg 35. Brátt verður breyting á því. Til stendur að færa húsið neðar í götuna. Nánar til tekið niður fyrir næsta hús á Kirkjuveginum, Grund. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð um framkvæmdasvæðið og sýnir hann okkur á myndbandi hér að neðan húsið sem og hæðina […]

Upptaka frá íbúafundinum um listaverkið

DSC 1543

Á föstudaginn var haldinn íbúafundur í Eldheimum um listaverk Olafs Eliassonar sem til stendur að reisa í tilefni af 50 ára goslokaafmælis. Olafur Eliasson kynnti  listaverkið. Þá voru pallborðsumræður þar sem í pallborði voru áðurnefndur Olafur og einnig Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt og Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar. Góð mæting var á fundinn og verður honum gerð […]

Hásteinsvöllur í dag

K94A1945

Þessa dagana er verið að leggja hitalagnir í Hásteinsvöll. Í tilkynningu á facebook-síðu ÍBV segir að næstu daga verði unnið frá kl. 16:00 – 19-20:00. „Við þurfum á höndum að halda. Þeir sem hafa tök á mega mæta. Þetta er góð æfing. Mikið labb en engin átök og eitthvað fyrir alla að gera. Við biðlum […]

Vestmannaeyjar úr lofti

Eyjar Ur Lofti Skjask Hbh 0325

Í dag bjóðum við upp á útsýnisflug yfir Vestmannaeyjar á fallegum vetrardegi. Myndbandið er frá Halldóri B. Halldórssyni og er tekið í gær. (meira…)

Sumarveður að vetri til

Hofnin 220325 Hbh Skjask

Veðurfar hefur verið einstaklega gott undanfarið. Fátt sem minnir á að það sé mars, sem hefur oftar en ekki verið kaldur og hvítur. Halldór B. Halldórsson nýtti veðurblíðu dagsins til myndbands-upptöku. Sjá má afraksturinn hér að neðan. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.