Umgjörð Herjólfsdals

Það var fallegt um að litast í vetrarblíðunni í dag. Blíðan bauð upp á drónaflug yfir Heimaey. Það nýtti Halldór B. Halldórsson sér. Við sjáum nú skemmtilegt myndband af fjallstindum og falllegum Herjólfsdalnum. (meira…)
Framkvæmdafréttir

Víða um bæinn eru framkvæmdir í fullum gangi. Má þar nefna framkvæmdir á vegum Vestmannaeyjabæjar við íþróttamannvirki. Þá er unnið að byggingu fjölbýlishúsa og einbýlishúsa. Að ógleymdri uppbyggingu í Viðlagafjöru. Halldór B. Halldórsson leit við á nokkrum stöðum þar sem framkvæmdir standa yfir og má sjá myndband af því hér að neðan. (meira…)
Bæjarstjórnarfundur í beinni

1613. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, í dag miðvikudag og hefst hann kl. 14:00. Á dagskrá fundarins er m.a. umræða um samgöngumál, hitalagnir undir Hásteinsvöll svo fátt eitt sé nefnt. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingargluggann. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 – Umræða um samgöngumál 2. 201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda 3. […]
Slógu upp kolaportsmarkaði í Höllinni

Það var góð stemning í dag á kolaportsmarkaði Hallarinnar. Aðsóknin í að fá bása fór fram úr björtustu vonum og var fínasta mæting í Höllina í dag. Opið verður aftur á morgun, sunnudag milli klukkan 13 og 17. Halldór B. Halldórsson leit þar við með myndavélina í dag. (meira…)
Heimaey í dag

Það er stillt veður í Vestmannaeyjum á þessum laugardegi. Halldór B. Halldórsson fór rúnt um eyjuna fyrr í dag og að sjálfsögðu tók hann myndavélina með sér. Kíkjum á rúntinn. (meira…)
Lægðin í beinni

Klukkan 16.00 tók gildi rauð viðvörun á Suðurlandi og gildir hún til klukkan 20.00. Aftur er svo rauð viðvörun í fyrramálið. Hér að neðan má fylgjast með lægðinni ganga yfir landið. (meira…)
Óska eftir lóð undir heilsueflandi starfssemi

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja tók fyrir á síðasta fundi ráðsins umsókn frá Garðari Heiðari Eyjólfssyni og Eygló Egilsdóttur um uppbyggingu íþróttamannvirkis á svæði sem stendur milli bílastæðis Íþróttamiðstöðvar og Illugagötu og tilheyrir landnotkunarreit íþrótta- og útivistarsvæðis við Hástein. Erindið var tekið fyrir á 311 fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs sem bókaði eftirfarandi niðurstöðu: Ráðið tekur jákvætt […]
Þegar beljurnar á Kirkjubæ fóru í bæinn

Við höldum áfram að birta myndbrot úr dagskránni “1973 – Allir í bátana” sem fram fór í Eldheimum þann 23. janúar sl. þegar rétt 52 ár voru frá upphafi Heimaeyjargossins. Í dag fáum við að sjá erindi Ásmundar Friðrikssonar sem ber heitið “Þegar beljurnar á Kirkjubæ fóru í bæinn”. Það var Halldór B. Halldórsson sem […]
Við sjávarsíðuna

Það er alltaf líflegt við sjávarsíðuna í Eyjum. Hlladór B. Halldórsson fór þar um í dag og hér að neðan má sjá það sem fyrir augu bar. (meira…)
Heimaey og Herculaneum: Systrabæir?

Við höldum áfram að birta myndbrot úr dagskránni “1973 – Allir í bátana” sem fram fór í Eldheimum þann 23. janúar sl. þegar rétt 52 ár voru frá upphafi Heimaeyjargossins. Í dag fáum við að sjá erindi Gísla Pálssonar frá Bólstað, en Gísli er menntaður mannfræðingur. Erindi hans bar yfirskriftina: Heimaey og Herculaneum: Systrabæir? Það […]