Halldór gerir upp liðið ár

Skjask Hbh 2025 La

Halldór B. Halldórsson, hitti mikið af fólki á vegi sínum í fyrra. Hann lítur yfir farinn veg á skemmtilegu myndbandi sem sjá má hér að neðan. (meira…)

Í vetrarbúning

default

Í dag fáum við að sjá Vestmannaeyjar í vetrarbúningi. Stillt veður og fallegt um að litast. Halldór B. Halldórsson sýnir okkur eyjarnar úr lofti. (meira…)

Jólaleg Heimaey

Það var svo sannarlega jólalegt á Heimaey um helgina. Hvít föl yfir öllu og stillt veður. Við sjáum nú myndband frá Halldóri B. Halldórssyni sem tekið var um helgina. (meira…)

Gráa og fjólubláa liðið mættust í Stjörnuleiknum

Hinn árlegi stjörnuleikur í handbolta fór fram nú fyrr í kvöld þegar gráa og fjólubláa liðið keppti til leiks. Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla hér í Eyjum, en leikurinn fór fram í íþróttahúsinu fyrir fullum sal og ríkti mikil gleði á meðal áhorfenda og leikmanna. Dómgæslu sáu Sindri Ólafsson og Bergvin Haraldsson […]

Draumur um hvít jól

K94A1545

Mörgum dreymir um hvít jól. Hvort þeim verði að ósk sinni þessi jólin á eftir að koma í ljós. Jólaljósin skörtuðu sínu fegursta á köldum degi í Eyjum í gær. Það sést í myndbandi Halldórs B. Halldórssonar sem fór um bæinn og með drónann yfir bæinn í blíðunni. Njótið! (meira…)

Það styttist…

„Það styttist í það” syngur hljómsveitin Baggalútur, en í dag eru sex dagar til jóla. Vestmannaeyjabær er orðinn heldur betur jólalegur. Það sést vel á þessu skemmtilega myndbandi sem Halldór B. Halldórsson tók í blíðunni í dag. (meira…)

Gerð minnisvarðans á Eiðinu

Á mánudaginn var þess minnst að 100 ár voru frá mannskæðu sjóslysi norðan við Þrælaeiðið. Einnig var vígður minnisvarði á Eiðinu. Halldór B. Halldórsson fylgdist með undirbúningnum og vinnunni við minningarsteininn. Minnig þeirra sem fórust í sjóslysinu við Eiðið heiðruð – Eyjafréttir (meira…)

100 ár frá sjóslysinu við Eiðið – seinni hluti

Í gær var boðið upp á dagskrá í Sagnheimum til minningar um hið hörmulega sjóslys við Vestmannaeyjar, fyrir réttum eitt hundrað árum, er átta menn drukknuðu við fjöruborðið norðan við Eiðið. Helgi Bernódusson flutti erindi um slysið og birtum við upptöku af því erindi í morgun hér á Eyjafréttum. Nú birtum við seinni hlutann en […]

100 ár frá sjóslysinu við Eiðið

Í gær var boðið upp á dagskrá í Sagnheimum til minningar um hið hörmulega sjóslys við Vestmannaeyjar, fyrir réttum eitt hundrað árum, er átta menn drukknuðu við fjöruborðið norðan við Eiðið. Helgi Bernódusson flutti erindi um slysið og þá sem drukknuðu. Góð mæting var á viðburðinn. Halldór B. Halldórsson tók dagskrána upp og má sjá […]

Freyja sótti Þór

Varðskipið Freyja sótti í morgun gamla Þór, en líkt og greint var frá hér á Eyjafréttum í gær er búið að selja björgunarskipið til björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík. Vel gekk að koma Þór um borð í Freyju. Með því fylgdust þeir Óskar Pétur Friðriksson og Halldór B. Halldórsson. Myndir og myndbönd má sjá hér að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.