Ferðalag um Heimaey

default

Í dag fer Halldór B. Halldórsson með okkur í fjögurra mínútna ferðalag um Heimaey. Sjón er sögu ríkari! (meira…)

Þingmannsefnin fengu skýr skilaboð frá Eyjamönnum

Í kvöld fór fram framboðsfundur í Höllinni. Að fundinum stóðu Vestmannaeyjabær, Eyjafréttir og Tígull. Í pallborði voru fulltrúar allra framboða sem bjóða fram í Suðurkjördæmi. Á annað hundruð Eyjamenn mættu á fundinn og var spurningum beint til frambjóðenda frá skipuleggjendum fundarins og úr sal.  Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða. Ályktun Fundarmenn gera þá lágmarkskröfu til […]

Ný ábreiða frá Glacier Guys

Dukararnir 2

Þeir Hannes Gústafsson, Friðrik Már Sigurðsson og Theodór Sigurbjörnsson halda áfram að skemmta landanum með frábærum ábreiðum, sem  þeir kalla „föstudagsfiðringinn.“ Í þetta sinn er það hittari frá Helga Björns sem varð fyrir valinu. Þeir þremenningar – sem kalla sig “Glacier Guys” – láta ekki nægja að skemmta okkur með góðri tónlist því einnig safna […]

Fín aflabrögð hjá Vinnslustöðvarskipunum

K94A1187

Það var líflegt um að litast á hafnarsvæðinu í morgun. Gullberg VE á leið á miðin og Huginn VE á leið til hafnar. Á meðan var verið að landa úr Breka VE. Allt að gerast, sem sagt, segir í frétt á vef Vinnslustöðvarinnar – vsv.is. Huginn var með um 480 tonn af Íslandssíld. Breki var […]

Bæjarstjórnarfundur í beinni

1610. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 14:00. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins, en hæst ber fyrri umræða um fjárhagsáætlun næsta árs. Hér að neðan má sjá útsendingu frá fundinum og þar fyrir neðan má kynna sér dagskrá fundarins. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202403122 – Fjárhagsáætlun 2025 -fyrri umræða- 2. […]

ChatGPT plus fær íslenskar raddir

Nýjar íslenskar raddir eru komnar inn í talgervil mállíkansins ChatGPT. Því er nú hægt að tala upphátt á íslensku við mállíkanið og fá svar til baka, á íslensku. Fyrirtækið uppfærði talgervil sinn í ChatGPT Plus í vikunni sem er nú aðgengileg öllum notendum sem greiða fyrir aðgang (Plus er kostuð útgáfa gervigreindarinnar), með betri raddvirkni […]

„Ég er kominn heim”

K94A1149

„Ég er kominn heim” söng Óðinn Valdimarsson um árið. Það hljómar einmitt undir nýjasta myndbandi Halldórs B. Halldórssonar sem sýnir okkur Vestmannaeyjar á fyrsta degi nóvember-mánaðar. (meira…)

Veturinn genginn í garð

Í gær var fyrsti vetrardagur. Í dag var kalt í veðri en fallegt veður. Það sést vel á myndbandinu hér að neðan sem Halldór B. Halldórsson setti saman. (meira…)

Flytja inn þúsundir tonna af sandi

Sandur A Land 2024 IMG 6702

„Það er rétt, Steypey er að flytja þennan sand til Eyja gagngert til að nota í steypugerð.” segir Garðar Eyjólfsson, starfsmaður DVG í samtali við Eyjafréttir. Hann segir að þessi farmur komi úr bænum, rúmlega 3400 tonn. „Aðalástæðan fyrir þessu er sú að sandurinn sem við höfum getað nýtt okkur til steypugerðar er sama sem […]

Kíkt í skúrinn

Það mættu þó nokkrir karlar í skúrinn í kjallara Hraunbúða í morgun, á fyrsta degi eftir að ný aðstaða var vígð. Tilgangurinn er að auka lífsgæði karla í gegnum handverk, tómstundir og samveru. Aðstaðan er öll hin glæsilegasta, búin fullkomnum tækjabúnaði fyrir allt handverk. Það er Lionsklúbbur Vestmannaeyja sem fór fyrir verkefninu og á þakkir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.