Verðlagseftirlit ASÍ: Verðlag í Bónus hækkar um 1,8% frá desember

Innkaup Kerra

Verðlag á dagvöru hækkaði um 0,7% í febrúar frá fyrri mánuði samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Vísitalan skoðar þróun á vegnu meðalverði á dagvöru í öllum verslunum. Sé Nettó undanskilið mælist ögn meiri hækkun á vísitölunni eða um 0,8%, en í Nettó voru afsláttardagar í byrjun síðasta mánaðar. Af öllum verslunum hækkaði verðlag mest í Iceland, sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.