Ráðleggja veiðar á 8589 tonnum af loðnu

Meira magn af loðnu mældist fyrir norðvestan land nú í febrúar en í janúar mælingum Hafrannsóknastofnunar. Það er meginástæðan fyrir uppfærðri ráðgjöf upp á 8589 tonn, segir í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson, ásamt uppsjávarveiðiskipunum Polar Ammassak og Heimaey hafa verið við loðnumælingar norður af Íslandi síðan 8. febrúar (mynd 1). Ekkert var að […]
Tvö ár frá fyrstu skóflustungunni

Þann 17. febrúar sl. voru tvö ár liðin frá því að Sigurjón Óskarsson tók fyrstu skóflustunguna af laxeldi í Viðlagafjöru. Í dag er fyrsti áfangi á lokastigi og er fyrsti skammturinn af seiðum nú þegar kominn í stórseiðahúsið. Í færslu á facebook-síðu Laxeyjar segir að þetta hafi verið ótrúlegur uppgangur út í Viðlagafjöru samhliða uppbyggingu […]
Ríki, sveitarfélög og launþegar urðu af 11,6 milljörðum vegna loðnubrests á síðasta ári

Launagreiðslur Vinnslustöðvarinnar og íslenskra dótturfélaga drógust saman um 20% á milli áranna 2024 og 2023. Heildarfjárhæð greiddra launa nam tæplega 5,3 milljörðum króna árið 2024 en voru tæplega 6,6 milljarðar króna árið 2023. Mismunur launagreiðslna er því 1,3 milljarðar króna. Stærsta, og í raun eina, skýring þessa mismunar er loðnubrestur ársins 2024. Þess ber að […]
Segja forsendur samninga kunni að bresta

Stjórn SFS lýsir áhyggjum af rekstrarskilyrðum í sjávarútvegi og fyrirætlunum stjórnvalda um verulegar breytingar er lúta að atvinnugreininni. Aukning strandveiða, hækkun veiðigjalds, hækkun kolefnisgjalds og frekari takmarkanir á eignarhaldi þyngja verulega róðurinn. Sjávarútvegur keppir á útivelli í erfiðri alþjóðlegri samkeppni, við ríkisstyrktan sjávarútveg annarra þjóða, og hefur þar enga stöðu til þess að velta kostnaðarhækkunum […]
Í stórsjó á Vestfjarðamiðum

Breki VE kom til heimahafnar í morgun eftir tæplega tveggja vikna bræluúthald á Vestfjarðamiðum, en millilandað var í Hafnarfirði í síðustu viku. Í myndbandsviðtali á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar segir Magnús Ríkarðsson, skipstjóri að það hafi gengið fínt en veðrið hafi verið afleitt. „Með því verra sem maður lendir í,” segir hann m.a. Halldór B. Halldórsson ræddi […]
Hörkuveiði í Bæli karlsins

Bergur VE og Vestmannaey VE hafa verið að gera það gott fyrir austan upp á síðkastið. Bergur landaði í gær í Neskaupstað og Vestmannaey kom þar til hafnar í dag. Bæði skip voru með fullfermi. Ragnar Waage Pálmason, skipstjóri á Bergi, segir í samtali við vefsíðu Síldarvinnslunnar að veiðin hafi verið mjög góð í lok […]
Stuttur og góður túr

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi í Neskaupstað í gærmorgun. Heimasíða Síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Birgis Þórs Sverrissonar skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði verið veitt. „Við fengum allan aflann á Höfðanum og stoppuðum þar í einungis 31 klukkustund. Það var kaldafýla allan tímann á meðan við vorum að veiðum en við fengum hins vegar […]
Góður fyrirboði mættur í bergið

Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari og fuglaáhugamaður fylgist vel með fuglalífinu. Þetta hefur hann gert í að verða þrjá aldarfjórðunga, og tók hann við keflinu af föður sínum sem einnig hafði haft sömu iðju uppi í áratugi. Í ferð sinni austur á Eyju í morgun tók Sigurgeir upp kíkinn til að kanna bergið í Ystakletti. Viti menn, […]
Ójöfn samkeppnisstaða Norðmanna hallar mjög á hagsmuni Íslendinga

Aukinn innflutningur þorsks og annarra tegunda til Noregs Í tölum um innflutning til Noregs kemur skýrt fram að innflutningur á þorski frá öðrum veiðum en norska skipa, hefur stóraukist. Reyndar á það líka við um fleiri fisktegundir en aukningin er langmest í innflutningi þorsks. Á myndinni hér að neðan má sjá innflutning Norðmanna á þorski […]
Haldið til veiða eftir veðurofsann

Ísfisktogarar í Síldarvinnslusamstæðunni eru um þessar mundir að halda til veiða að loknum þeim veðurofsa sem ríkt hefur síðustu dagana. Togararnir hafa legið í höfn í um það bil vikutíma. Frá þessu er greint í frétt á vefsíðu Síldarvinnslunnar. Gullver NS hélt til veiða frá Seyðisfirði í gærkvöldi. Þórhallur Jónsson skipstjóri sagðist vera ósköp feginn […]