Heildar gjaldtakan hækki frá fyrstu útgáfu frumvarpsins

Nú þegar frumvarp um veiðigjald hefur verið afgreitt úr nefnd með litlum breytingum, virðist vera að þær breytingar sem voru gerðar snúi aðallega að því að lækka gjöld á minni útgerðir auk þess að viðmið í makríl fer úr 100% í 80% af makrílverði í Noregi. Eyjafréttir leituðu viðbragða stjórnarformanns Ísfélagsins, Einars Sigurðssonar vegna þessa. […]
Vita áhrifin á samfélagið sem þau eru kjörin fyrir

Allir þingmenn Suðurkjördæmis fengu boð um að koma á ráðstefnu Eyjafrétta sem haldin var á dögunum vegna frumvarps atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda. Þrír þingmenn sáu sér fært að mæta. Það voru þau Guðrún Hafsteinsdóttir og Vilhjálmur Árnason frá Sjálfstæðisflokki og Víðir Reynisson frá Samfylkingu. Öll tóku þau til máls á ráðstefnunni. Undanfarna daga hafa birts […]
Verklok áætluð í sumar

Þau tímamót urðu í vikunni að byggingarkrani sem staðið hefur á athafnasvæði Vinnslustöðvarinnar var tekinn niður eftir tæplega tveggja ára framkvæmdir. Byggingin er um 5.600 fermetrar sem í verður saltfiskvinnsla á neðri hæð og innvigtun uppsjávarafla á efri hæð. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar. Ýmsar áskoranir Bragi Freyr Bragason er verkefnastjóri hjá […]
Hefur áhyggjur af hve hratt eigi að hækka gjöldin

Allir þingmenn Suðurkjördæmis fengu boð um að koma á ráðstefnu Eyjafrétta sem haldin var á dögunum vegna frumvarps atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda. Þrír þingmenn sáu sér fært að mæta. Það voru þau Guðrún Hafsteinsdóttir og Vilhjálmur Árnason frá Sjálfstæðisflokki og Víðir Reynisson frá Samfylkingu. Öll tóku þau til máls á ráðstefnunni. Í dag heyrum við […]
Hvergi meiri áhrif af veiðigjöldum heldur en í okkar kjördæmi

Allir þingmenn Suðurkjördæmis fengu boð um að koma á ráðstefnu Eyjafrétta sem haldin var á dögunum vegna frumvarps atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda. Þrír þingmenn sáu sér fært að mæta. Það voru þau Guðrún Hafsteinsdóttir og Vilhjálmur Árnason frá Sjálfstæðisflokki og Víðir Reynisson frá Samfylkingu. Öll tóku þau til máls á ráðstefnunni og munum við birta […]
Veiðigjöld Vinnslustöðvarinnar munu liðlega tvöfaldast

Þegar ég kom til Eyja 1992 og vann með Steina stóra hér í útibúi Íslandsbanka, þá var alltaf áherslan sú að reyna að halda kvótanum í byggðinni. Þegar útgerðum fækkað, þá annars vegar lánaði bankinn og fjármagnaði kaupin og hins vegar fóru útgerðirnar í Eyjum í að sameinast félögunum eða kaupa. „Á síðasta ári velti […]
Bergur verður Bergey á ný

Fyrir nokkru fór Bergur VE í slipp til Akureyrar. Þar var skipið málað og gert fínt, vélar teknar upp og ýmsu öðru viðhaldi sinnt. Á meðal þess sem gerðist í slippnum var að nafni skipsins var breytt. Það fékk aftur sitt upprunalega nafn Bergey og nú heyrir Bergsnafnið sögunni til. Þetta kemur fram á vef […]
Heildarafli í maí rúmlega 68 þúsund tonn

Landaður afli nam rúmum 68 þúsund tonnum í maí 2025 sem er 22% minna en í maí 2024. Botnfiskafli var rúm 42 þúsund tonn og dróst saman um 7%, þar af fór þorskafli úr 22,2 þúsund tonnum í 21,7 þúsund tonn. Uppsjávaraflinn var nær allur kolmunni, 22 þúsund tonn. Þetta kemur fram í samantekt Hagstofunnar. […]
Skora á ríkisstjórn og Alþingi að endurskoða tillögur sínar

Á síðasta fundi bæjarstjórnar fór Íris Róbersdóttir, bæjarstjóri yfir umsögn Vestmannaeyjabæjar um veiðigjaldafrumvarp atvinuvegaráðherra og vinnu Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, fundi og greiningar á vegum samtakanna. Á fundinum var lögð fram sameiginleg bókun bæjarstjórnar sem í segir að bæjarstjórn taki undir umsögn og bókun bæjarráðs frá 26. maí sl. og gerir athugasemdir við þann stutta tíma sem […]
Tímamót í gagna- og gæðastjórnun á íslensku fiskimjöli og lýsi

„Miðlægur gagnagrunnur – Fiskimjöl og lýsi hlýtur 3 milljóna króna styrk úr Matvælasjóði. Styrkurinn er fyrsti styrkur til Félags uppsjávariðnaðarins og markar tímamót í gagna- og gæðastjórnun á íslensku fiskimjöli og lýsi,“ sagði Grettir Jóhannesson, nýsköpunarstjóri uppsjávariðnaðarins með aðsetur í Vestmannaeyjum. „Í dag eru niðurstöður efnagreininga á fiskimjöli og lýsi ekki nýttar til fulls. Með gagnagrunninum […]