Sigurður með Heimaey vélarvana í togi

Sigurður VE er nú norð-austur af Langanesi með Heimaey VE í togi en Heimaey varð vélarvana við síldveiðar norður af landinu. „Já þetta er bara einhver bilun sem kemur betur í ljós þegar þeir koma í land”, sagði Eyþór Harðarson útgerðarstjóri hjá Ísfélaginu. Ekki stóð annað til en að draga skipið til Eyja og á […]
Samið um Síldarsmugu og kvóta uppsjávartegunda

Fulltrúar Íslands, Noregs og Danmerkur, fyrir hönd Færeyinga, hafa undirritað þjóðréttarsamninga um skiptingu hluta hafsvæðisins sem í daglegu tali gengur undir heitinu Síldarsmugan. Þá hafa tekist samningar um heildarkvóta kolmunna, norður-atlantshafssíldar og makríls í Norðaustur-Atlantshafi fyrir árið 2020. Frá þessu er greint á vef norska ríkisútvarpsins, NRK. Þríhliða Síldarsmugusamningur Síldarsmugusamningarnir eru þríhliða og snúast um […]
Engar loðnuveiðar fiskveiðiárið 2019/2020

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við aflareglu strandríkja, að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2019/2020. Ráðgjöfin verður endurmetin byggt á mælingum á stærð veiðistofnsins í byrjun árs 2020. Samkvæmt bergmálsmælingunni haustið 2019 er hrygningarstofn loðnu metinn 186 000 tonn. Ráðgjöf um aflamark byggist á því að 95% líkur séu á að hrygningarstofninn í mars verði yfir […]
Fundarröð um sjávarútveg, Jónas Rúnar Viðarsson, frá Matís

Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg gestur fundarins í dag var Eyjamaðurinn öflugi Jónas Rúnar Viðarsson, frá Matís. Jónas var lengi sjómaður í Eyjum en hefur starfað hjá Matís til fjölda ára og hefur hann aflað sér mikillar reynslu og þekkingar á alþjóðlegum sjávarútvegi. Hann þekkir vel til og hafði frá mörgu áhugaverðu […]
Framkvæmdir við FES

Þeir sem hafa ekið austur Strandveg hafa orðið varir við framkvæmdir vestan við mjölgeymslu Ísfélagsins við FES. Þarna eru á ferðinni Steina og Olla menn á vegum Ísfélagsins að reisa vegg til að afmarka ný lóðamörk fyrirtækisins. „Við erum að afmarka lóðina okkar svo bærinn geti lokið við bílastæðin. Veggurinn er reistur þannig að hann […]
Bergey komin til landsins

Guðmundur Alfreðsson sendi okku skemmtielgar myndir frá Bergey VE og afhending á skipinu úti í Noregi við heyrðum í Arnari Richardssyni hjá Berg-Huginn. „Bergey kom til landsins uppúr miðnætti á sunnudag fór beint inn á Akureyri þar sem á að setja upp millidekk eins og hefur verið gert í Vestmannaey sem er í lokafrágang á […]
Ný Bergey afhent í Noregi

Í dag var ný Bergey VE afhent Bergi-Hugin, dótturfyrirtæki Síldarvinnslunnar í Vestmannaeyjum, í Aukra í Noregi. Bergey er eitt af sjö skipum sem skipasmíðastöðin Vard smíðar fyrir íslensk fyrirtæki og er hún systurskip Vestmannaeyjar VE sem afhent var Bergi-Hugin í júlímánuði sl. Skipið er hið glæsilegasta og í alla staði vel búið. Um er að […]
Alþjóðahafrannsóknaráðið leggur til minnkun í síld en aukningu í makríl

Í dag veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar ársins 2020 fyrir norsk-íslenska síld, makríl og kolmunna. Þessi ráðgjöf hefur bein áhrif á veiðar Íslendinga sérstaklega í norsk-íslensku síldinni þar sem ráðið leggur til 11% lækkun og gera má ráð fyrir að hlutdeild Íslendinga lækki sem því nemur. Áhrifin af breytingunni í Makríl er erfiðara að […]
Eyjamenn á Sjávarútvegssýningunni – myndir

Sjávarútvegssýningin Iceland Fishing Expo fór fram í Laugardalshöll um helgina. Sýningin var haldin í fyrsta sinn 2016 og hlaut hún einróma lof bæði gesta og sýnenda. Tilgangur sýningarinnar var að finna flöt fyrir bæði fagaðila og áhugafólk til að kynnast þróun og nýjungum í sjávarútvegi undanfarinna ára. Meðal sýnenda var t.a.m. Vestmannaeyjahöfn sem og nokkur […]
Marhólmar og pólskt fyrirtæki með nýja síldarrétti á markaði í Finnlandi

„Við vinnum norsk-íslenska síld frá Vinnslustöðinni og flytjum í flökum til Póllands þar sem hún er sett á bakka með mismunandi kryddi, sósum, grænmeti og ávöxtum og send þannig áfram til Finnlands, sem hefur um árabil verið mikilvægasti síldarmarkaður okkar, og seld undir vörumerkinu Vestmans. Þetta er nýr áfangi, árangur vöruþróunarferlis og vinnslu í Vestmannaeyjum. Lykilþátturinn […]