Rannsóknir á háhyrningum á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar

Í sumar verða rannsakendur háyrninga á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar með aðstöðu í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Verkefnið heitir The Icelandic Orcas research project og hófst það árið 2008. Megintilgangurinn með því er að læra meira um háhyrninga og hlutverk þeirra í vistkerfi hafsins. Þetta er fyrst langtíma rannsóknin með það að markmiði að fylgjast með háyrningum við […]
Eigum við ekki að vinna saman?

Því er haldið fram, nú á síðustu dögum kosningabaráttunnar að Eyjalistinn sé of hliðhollur meirihlutanum og sé honum sammála í einu og öllu. Sumir ganga meira að segja svo langt að telja bæjarfulltrúum okkar þetta til ámælis, þeir séu í raun einungis leppir fyrir sjálfstæðismenn í bæjarstjórn. Í raun er ekkert óeðlilegt við að þurfa […]
Í upphafi skal endinn skoða

Við getum að ég held öll verið ánægð með þá þjónustuaukningu sem náðst hefur í viðræðum Vestmannaeyjabæjar við ríkið. Auðvitað viljum við öll aukið þjónustustig og bættar samgöngur, það er í raun frekar sérstakt að það sé gefið í skyn, eins og ég hef lesið undanfarið að H-listinn sé á móti samgöngubótum. Ekkert er meira […]