Neistinn vekur athygli erlendis – Drengir inn úr kuldanum

Mikil umræða hefur verið um menntamál og fyrir skömmu heimsótti Guðmundur Ingi Kristinsson, menntamálaráðherra Vestmannaeyjar og kynnti sér verkefnið Kveikjum neistann sem hleypt var af stokkunum í Grunnskólanum árið 2021. Ræddi hann við fólk sem kemur að verkefninu. Síðdegisútvarpið á Bylgjunni ræddi í gær við Svövu Þórhildi Hjaltalín læsisfræðing, grunnskólakennara og verkefnastjóra Kveikjum neistann við […]
Einhugur færir Kirkjugerði góðar gjafir

Einhugur, félag einhverfra í Vestmanneyjum kom færandi hendi á Kirkjugerði á miðvikudaginn. Í frétt á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar segir að þær systur Kristín og Unnur Dóra hafi komið fyrir hönd félagsins og fært leikskólanum gjafir sem nýtast munu vel í skólastarfinu, sérstaklega fyrir nemendur sem eru taugsegin og glíma við skynúrvinnsluvanda. Að endingu er félaginu færðar […]
Vasaljósadagur á Kirkjugerði

Um daginn nýttu nemendur og kennarar í Kirkjugerði rigninguna og dimman morgun til þess að leika sér með ljós og skugga. Nemendur komu með vasaljós að heiman og settar voru upp ljósa/skugga stöðvar um allan skóla. Til þess var nýttur ýmis efniviður eins og myndvarpar, bæði gamla gerðin sem og nýja gerðin, lituð ljós, glær […]
Ný deild opni við Kirkjugerði í mars

Staða leikskólamála og upplýsingar um nýju deildina við leikskólann Kirkjugerði var til umræðu á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja í síðustu viku. Fram kemur í fundargerð að stefnt sé að því að ný deild opni við Kirkjugerði í mars á þessu ári. Leikskólastjóri hefur þegar sent út vistundarboð til foreldra. Með opnun nýrrar deildar á Kirkjugerði hefur […]
Óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur. Allir þeir sem koma að skóla- eða menntunarstarfi með einhverjum […]
Hægt sé að gera góðan skóla enn betri

„Kæru útskriftarnemar, innilega til hamingju með daginn og þann árangur sem þið fagnið hér í dag. Þetta er ykkar dagur – tímamót í lífi hvers og eins. Þið hafið lagt hart að ykkur í námi, staðið ykkur vel og skilið eftir spor sem skólinn okkar er stoltur af. Á þessum tímamótum er við hæfi að […]
Að stunda nám við FÍV eru forréttindi

„Þá er komið að því að loka stórum kafla í lífi okkar og útskrifast úr framhaldsskóla. Ný og spennandi tækifæri fara að taka við og fleiri vegir opnast. Að hafa fengið að stunda nám við FÍV eru forréttindi. Við höfum fengið tækifæri á því að þroskast, gera mistök og læra frá þeim. Við höfum lært […]
Oktawia og Róbert Elí með bestan námsárangur

Framhaldsskólanum var slitið miðvikudaginn 18. desember og útskrifuðust þrettán nemar á haustönn, fimm af stúdentabrautum og átta af iðnbrautum. Oktawia Piwowarska flutti ávarp fyrir hönd útskriftarnema og Bergvin Haraldsson frá ÍBV – Íþróttafélagi veitti barmmerki félagsins þeim sem klárað hafa fjórar annir eða fleiri í akademíu ÍBV og FÍV. Þeir voru Adam Smári og Ívar […]
FÍV – Fleiri tækifæri til náms í heimabyggð

Á nýliðinni haustönn voru tæplega 80 fleiri nemendur í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum en önnina á undan. Alls um 280 nemendur á 11 mismunandi brautum og í 82 áföngum. Tæplega 59% umsækjenda á haustönn voru í iðn- og verknám og 36% nemenda sem komu beint úr grunnskóla sóttu um í iðn- og verknámi eða 21 nemandi […]
Fleiri útskrifast af iðnbrautum

Framhaldsskólanum var slitið í gær og útskrifuðust þrettán nemar á haustönn, fimm af stúdentabrautum og átta af iðnbrautum. Thelma Björk Gísladóttir, aðstoðarskólastjóri fór yfir starfið á haustönn en um 280 nemendur voru skráðir til náms á 11 mismunandi brautum og 82 áfangar kenndir. „Iðn- og verkmenntaskólar hér á landi fóru í átak haustið 2017 með það […]