Alþjóðlegur dagur læsis

Í dag er alþjóðlegur dagur læsis. Á þessum degi minnumst við mikilvægi læsis og hlutverki þess í að skapa það samfélag sem við viljum búa í, samfélag sem er réttlátt með jöfnum tækifærum til frama fyrir börn og ungmenni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og barnamálaráðuneytinu. Að mati UNESCO skorti að minnsta kosti […]
Fatlaðir fá 27 kennslustundir – Eiga rétt á 37

„Skólafulltrúar, ráðherrar, þingmenn og bæjarstjóri klappa hver öðrum á bakið í Eyjafréttum í þessari viku vegna áherslu þeirra á „kveikjum neistann“ verkefninu. Á sama tíma hafa börn á verkdeild (fötluð börn eða með annan vanda) eingöngu fengið 27 kennslustundir á viku í mörg ár. Lágmarkið samkvæmt reglum er 37 tímar og fá jafnaldrar í skólanum […]
Menntaneistinn í Eyjum

Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra skrifar áhugaverða grein á heimasíðu sína í dag. Þar gerir hann að umtalsefni kennsluaðferðina Kveikjum neistann og árangurinn af verkefninu hjá grunnskólanum í Eyjum. Pistillinn má lesa í heild sinni hér að neðan. Árangur eða árangursleysi í skólum ræðst ekki af öðru en aðferðunum sem beitt er við kennslu. Aðferðirnar verða […]
Ótrúlega flottir krakkar í GRV

Skólastjórar GRV: – Kveikjum neistann verkefni sem virkar -Lykil að bættu skólakerfi er að finna í Vestmannaeyjum – Byggir á traustum vísindum – Betri mælitæki og eftirfylgni – Lestur mikilvægur – Lesskilningur yfir 90 prósent – Hafa meiri trú á sér – Seigla og vilji til að gera vel Nú eru tímamót þegar fjórði bekkur […]
Lykil að lausninni er að finna í Vestmannaeyjum

Menntakerfi í basli – Hrakleg útkoma í Pisakönnunum – Verri líðan Er íslenska skólakerfið komið að fótum fram? Þannig er umræðan á Íslandi í ágúst 2025 þegar skólabjallan glymur í eyrum tuga þúsunda nemenda á öllum skólastigum. Flestir eru sammála um að margt þurfi að bæta en svo rennur umræðan sitt skeið. Allt í blóma þangað til […]
Sigurlínu þökkuð vel unnin störf

„Nýtt starfsfólk hefur komið inn í okkar öfluga starfsmannahóp í Barnaskólanum. Amalía Petra verður í hópi tungumálakennara á unglingastigi, Birgit Ósk Bjartmarz verður umsjónarkennari í 7. bekk, Guðríður Jónsdóttir verður umsjónarkennari í 8. bekk, Jóhanna Alfreðsdóttir verður kennari í stoðþjónustu skólans og svo mun Elínborg Eir fylgja verðandi 5. bekk yfir í Barnaskólann. Við bjóðum þessa kennara […]
Grunnskólinn settur – Kveikjum neistann megin stefið

Nemendur í Grunnskóla Vestmmannaeyja eru samtals 534 og kennarar og annað starfsfólk telur 122, samtals 656 sem gerir Grunnskólann að særsta vinnustað í Vestmannaeyjum. Þar af eru í Hamarsskóla 180 nemendur og starfsmannafjöldi 52. Þar eru 52 nemendur og 14 starfsmenn á fimm ára deildinni og 74 nemendur og tíu starfsmenn á frístund. Í Barnaskólanum eru 354 nemendur og […]
Hefur haft mikil og jákvæð áhrif á samfélagið í Eyjum

Rannsóknar- og þróunarverkefnið Kveikjum neistann lauk nýverið sínu fjórða ári í GRV. Aðalmarkmið verkefnisins er að efla skólastarf, bæta líðan og árangur nemenda í skólanum. Verið er að mæta nemendum þar sem þeir eru staddir og veita þeim áskoranir miðað við færni þannig að þeir vaxi og dafni í sínu námi. Helga Sigrún Þórsdóttir, deildarstjóri […]
Sýning á lokaverkefnum í dag

Ágætu bæjarbúar. Okkur er sönn ánægja að bjóða ykkur á sýningu lokaverkefna 10. bekkinga. Þetta segir í frétt á vefsíðu Grunnskólans í Vestmannaeyjum – grv.is. Þar segir ennfremur að nemendur hafi unnið hörðum höndum að áhugasviðstengdum verkefnum sl. vikur. Sýningin verður á sérstökum sýningarbásum í sal Barnaskólans mánudaginn 2. júní klukkan 17:30-18:30. Verkefnin eru mjög […]
Hvatningarverðlaun afhent og styrkjum úthlutað

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Vestmannaeyja voru afhent í gær við hátíðlega athöfn í Einarsstofu. Við sama tækifæri voru samningar undirritaðir við þá sem hlutu styrki úr Þróunarsjóði leik-, grunn- og tónlistarskóla fyrir árið 2025. Aníta Jóhannsdóttir, formaður fræðsluráðs, afhenti verðlaunin og undirritaði samningana fyrir hönd fræðsluráðs, að því er segir í frétt á vef bæjaryfirvalda. Hvatningarverðlaun fræðsluráðs […]