Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 

Nítján nemendur útskrifuðust úr Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum þann 19. desember síðastliðinn. Nemendur luku námi af sex mismunandi brautum og var útskriftinni fagnað með hátíðlegri athöfn í skólanum. Á önninni stunduðu yfir 270 nemendur nám í ólíkum námsleiðum og í fjölbreyttum áföngum.  Meðal útskriftarnema var Jason Stefánsson, sem lauk jafnframt grunnnámi í málm- og véltæknigreinum ásamt námi […]

Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs

Kirkjugerdi 24 Tms IMG 6244

Dagvistunarmál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja eftir að opið bréf barst frá foreldrum leikskólabarna. Í kjölfarið funduðu bæjarstjóri og deildarstjóri fræðslu- og uppeldismála með foreldrum þar sem farið var yfir áhyggjur þeirra af tekjuviðmiðum heimgreiðslna og stöðu biðlista á leikskólum bæjarins.  Í bréfinu komu fram áhyggjur af stöðu dagvistunarmála og framtíðarskipulagi leikskólainntöku í […]

Skólarnir af stað á ný

Grunnskóli Vestmannaeyja mun fara af stað á ný eftir jólafrí, á morgun 6.janúar. Nemendur og starfsfólk snúa þá aftur til skólastarfs samkvæmt hefðbundinni stundaskrá. Jólafríið hefur staðið yfir frá miðjum desember og markar morgundagurinn upphaf nýrrar annar. Framhaldsskólinn hefst svo miðvikudaginn 7. janúar. (meira…)

Námið stendur ekki í stað – Hefur þróast með hverju árinu

„Ég er að ljúka þremur góðum árum hérna núna. Ég kannast þó aðeins við að útskrifast, ég lauk námi á félagsvísindabraut haustið 2020. Þá var hins vegar engin formleg útskrift, vegna COVID,“ sagði Sigurður Ragnar Steinarsson útskriftarnemi sem ávarpaði gesti á skólaslitunum fyrir hönd nemenda. „Þessi ár hafa kennt okkur margt. Ábyrgð, þrautseigju og ekki […]

Dagur gleði, þakklætis og framtíðar

Útskriftarræða skólameistara Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum á skólaslitum haustannar „Ágætu áheyrendur, kæru útskriftarnemar, fjölskyldur, vinir og samstarfsfólk. Í dag er dagur gleði og þakklætis. Við kveðjum hóp fólks sem hefur lokið mikilvægu verkefni hér í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og er nú tilbúið að taka næstu skref út í samfélagið. Þetta er dagur til að fagna áfangasigri – […]

Nítján útskrifuðust af sex mismunandi brautum

Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum var slitið föstudaginn 19. desember. Alls útskrifuðust 19 nemendur af sex mismunandi brautum. Yfir 270 nemendur stunduðu nám við skólann á önninni, á ólíkum námsleiðum og í fjölbreyttum áföngum. „Ágætu áheyrendur, kæru útskriftarnemar, fjölskyldur, vinir og samstarfsfólk. Í dag er dagur gleði og þakklætis. Við kveðjum hóp fólks sem hefur lokið mikilvægu […]

Söguleg önn og öflugt skólastarf

FÍV hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2025 – Áhersla var lögð á vellíðan og samfélagslega ábyrgð „Haustönnin sem nú er að ljúka var ein af þessum önnum sem maður finnur í maganum að hafi verið öflug, með krafti í nemendum og miklu lífi í skólanum, bæði í kennslustundum og utan þeirra,“ sagði Thelma Björk Gísladóttir, aðstoðarskólameistari Framhaldsskólans í […]

Nítján útskrifuðust á haustönn

 Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum var slitið í dag. Alls útskrifuðust 19 nemendur af sex mismunandi brautum. Yfir 270 nemendur stunduðu nám við skólann á önninni, á ólíkum námsleiðum og í fjölbreyttum áföngum. Haustönnin er söguleg því Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2025. „Það er viðurkenning sem vegur þungt – ekki bara fyrir skólann, heldur fyrir allt skólasamfélagið: […]

Biðlistar í leikskólum: Stefnt að frekari fjölgun leikskólarýma

Biðlistar hafa myndast á leikskólum Vestmannaeyjabæjar og að sögn Jóns Péturssonar, framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs, er unnið markvisst að því að mæta eftirspurn. Inntaka leikskólabarna fer fyrst og fremst fram á haustin, og aftur í upphafi árs, og tókst bænum í september að taka inn öll börn sem voru orðin 12 mánaða þá, í samræmi […]

Bæjarráð samþykkir hagræðingu í fræðslumálum

IMG_0123

Í kjölfar nýrra kjarasamninga Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga samþykkti bæjarráð Vestmannaeyja á fundi sínum tillögur um hagræðingu í fræðslumálum. Markmið tillagnanna er að mæta auknum kostnaði samninganna án þess að skerða þjónustu við nemendur. Á 3236. fundi bæjarráðs var skipaður faghópur til að fara yfir tillögur framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs um mögulegar hagræðingar. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.