Við saman í Eyjum

Að taka þátt í stjórnmálastarfi getur verið kvíðvænlegt og ákveðin opinberun sem fylgir því að gefa kost á sér. Vinir eða fjölskylda sem hafa kannski aðrar skoðanir en frambjóðandinn skilja ekkert í að viðkomandi trúi á þá sýn sem hann og flokkurinn hafa og tala mögulega ástvini sína niður. Á sama tíma hefur fólk fundið […]

Í aðdraganda kosninga

Góðir íbúar Vestmannaeyja! Að baki er einstaklega vel heppnað prófkjör Sjálfstæðisflokksins hér í bæ og hefur listi framboðsins verið samþykktur. Það er ekki hægt annað en að gleðjast yfir frábærri prófkjörsbaráttu, miklum fjölda fólks sem bauð sig fram og drengilegri baráttu. Allt varð þetta til þess að skila góðri niðurstöðu þar sem valinn maður er […]

framboðslisti Eyjalistans samþykktur

Á fjölmennum félagsfundi Eyjalistans fyrr í kvöld var framboðslisti félagsins fyrir komandi kosningar samþykktur með öllum greiddum atkvæðum. Listann skipa eftirfarandi: 1. Njáll Ragnarsson – Deildarstjóri og formaður bæjarráðs 2. Helga Jóhanna Harðardóttir – Grunnskólakennari 3. Erlingur Guðbjörnsson – Stöðvarstjóri hjá Íslandspósti 4. Hildur Rún Róbertsdóttir – Deildarstjóri í leikskóla 5. Díana Íva Gunnarsdóttir – […]

Framboðslisti Bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey samþykktur

Í kvöld var framboðslisti bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, samþykktur einróma á félagsfundi. Á listanum er öflugt fólk sem vill hag Vestmannaeyja sem bestan. Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóraefni listans. Framboðslisti Fyrir Heimaey: 1. Páll Magnússon 2. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir 3. Íris Róbertsdóttir 4. Örn Friðriksson 5. Ellert Scheving Pálsson 6. Aníta Jóhannsdóttir 7. Arnar […]

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins samþykktur

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var einróma samþykktur í kvöld með dynjandi lófataki á fundi fulltrúaráðs í Ásgarði. Listann skipa 18 einstaklingar sem flestir tóku þátt í glæsilegu prófkjöri flokksins 26.mars. Listinn er eftirfarandi: • 1 Eyþór Harðarson • 2 Hildur Sólveig Sigurðardóttir • 3 Gísli Stefánsson • 4 Margrét Rós Ingólfsdóttir • […]

Aðal- og félagsfundur Fyrir Heimaey

Aðalfundur Fyrir Heimaey Þriðjudaginn 5. apríl 2022, klukkan 17:00 í Líknarsalnum, Faxastíg 35 Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn Fyrir Heimaey Félagsfundur Fyrir Heimaey Þriðjudaginn 5. apríl 2022, klukkan 18:00 í Líknarsalnum, Faxastíg 35 Dagskrá: Tillaga að framboðslista félagsins til sveitarstjórnarkosninga sem fara fram laugardaginn 14. maí 2022 borin upp til samþykktar. Kjörnefnd Fyrir Heimaey (meira…)

Félagsfundur hjá Eyjalistanum

Næstkomandi miðvikudag kl. 17 verður haldinn félagsfundur hjá Eyjalistanum. Á dagskrá fundarins verður m.a. tekin fyrir tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista í komandi bæjarstjórnarkosningum. Fundurinn verður haldinn í Þinghól að Kirkjuvegi 19. Við bjóðum allt félagsfólk velkomið! (meira…)

Áfram bjartsýn

Um leið og ég vil þakka þann mikla persónulega stuðning sem ég hlaut í liðnu prófkjöri langar mig að þakka meðframbjóðendum mínum sérstaklega fyrir skemmtilegar vikur og vinalega baráttu. Ekki síður tel ég þörf á að þakka öllum þeim sem gáfu sér tíma til að mæta og kjósa í prófkjörinu. Ég vona að allir þeir […]

Eyþór Harðarson nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Eyþór Harðarson er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum eftir prófkjör flokksins í dag, en Eyþór hlaut 597 atkvæða í 1. sæti eða 67,2% atkvæða. Í öðru sæti er Hildur Sólveig Sigurðardóttir með 475 atkvæði í 1. – 2. sæti eða 53,4% atkvæða. Í þriðja sæti er Gísli Stefánsson með 385 atkvæði í 1. – 3. […]

Eyþór enn með afgerandi forystu

Eyþór Harðarson stendur eftstur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum þegar 595 atkvæði hafa verið talin með 392 atkvæði. Í öðru sæti er Hildur Sólveig Sigurðardóttir með 323 atkvæði. Í þriðja sæti er Gísli Stefánsson með 246 atkvæði. Í fjórða sæti er Margrét Rós Ingólfsdóttir með 304 atkvæði og í fimmta sæti er Rut Haraldsdóttir með […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.