Vegna fyrirhugaðra breytinga á frístundastyrk

Sá undarlegi misskilningur virðist ganga milli manna á kaffistofum bæjarins og víðar að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í fjölskyldu- og tómstundarráði Vestmannaeyjabæjar setji sig upp á móti eða jafnvel lýsi sig andvíga þeim breytingum sem nýr meirihluti vill gera á frístundastyrknum sem nú þegar er boðið upp á fyrir börn á aldrinum 6-16 ára. Það væri undarlegt […]

Stjórn Herjólfs ofh. firrar bæjarstjóra á engan hátt undan ábyrgð.

Ég hef áhyggjur af þeim misskilningi sem bæjarstjóri virðist leggja í stofnun Herjólfs ohf. þegar hún segir í grein sinni ,,Var það ekki Trausti sjálfur sem var með í að ákveða að þetta væru einmitt alls ekki verkefni bæjarstjórans? Var hann ekki einmitt með í að stofna heilt félag, kjósa því stjórn sem ráða á […]

Vitleysan kostaði sitt

Mér hefur alltaf þótt vænt um sameiginlega bæjarsjóðinn okkar, sjóðinn sem við Eyjamenn söfnum m.a. í með útsvarinu okkar og notum til að standa undir ýmiss konar framkvæmdum og þjónustu við bæjarbúa. Ég er auðvitað ekki alltaf sammála hvernig honum er varið en oft nokkuð sáttur. Nú á dögunum var upplýst að tveggja milljóna króna […]

Fagleg sjónarmið í forgangi

Í dag verður haldinn hluthafafundur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. Það eru hæg heimatökin því það er aðeins einn hluthafi, Vestmannaeyjabær, og handhafi hlutabréfsins er bæjarstjóri. Þetta er samkvæmt ákvörðun sem tekin var þegar félagið var stofnað fyrir síðustu kosningar; í tíð fyrrverandi bæjarstjórnarmeirihluta. Formlegan seturétt á þessum hluthafafundi hafa einungis stjórnarmenn, handhafi hlutabréfsins og endurskoðandi félagsins, […]

Samgöngumál gerð að pólitísku bitbeini

Í framhaldi af bæjaráðsfundi í vikunni birti Hildur Sólveig Sigurðadóttir grein þar sem lýst er hvernig minnihlutanum er haldið utan við umræður um eitt af okkar helstu hagsmunamálum sem eru samgöngumál. Njáll Ragnarsson birti í kjölfarið grein þar sem hann gerir lítið úr áhyggjum hennar af lýðræðishalla og sakar Sjálfstæðismenn um sleggjudóma í sömu andrá […]

Úlfur, úlfur!

Hildur Sólveig Sigurðardóttir sparar ekki stóru orðin í grein sinni á vefmiðlum í gær þar sem hún talar um að meirihlutinn hafi, þó ekki séu liðnir nema tveir mánuðir frá kosningum, þverbrotið sín kosningaloforð og sé í hróplegri mótsögn við sjálfan sig. Tilefnið virðist vera fundur bæjarráðs fyrr um daginn. Ótrúlegt en satt birtist greinin […]

Ágreiningur um boðun hluthafafundar

Bæjarráð fundaði í gær og þar voru menn ekki sammála um hvernig boðað var til hluthafafundar í Herjólfi ohf. Hægt er að lesa bókanir bæjarfulltrúa hér að neðan. Hluthafafundur ekki löglega boðaður? Trausti Hjaltason fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum gerði alvarlegar athugasemdir við framkvæmd boðunar hluthafafundar hjá Herjólfi ohf. og bókaði eftirfarandi. „Bæjarstjóri óskaði eftir hluthafafundi […]

Er gerræði hið nýja aukna lýðræði?

Nýr meirihluti bæjarstjórnar boðaði í aðdraganda kosninga aukið íbúalýðræði, vandaðri stjórnsýslu og lagði mikla áherslu á aukið upplýsingaflæði og samvinnu. Nú þegar nokkrar vikur eru liðnar af kjörtímabilinu eru fulltrúar meirihlutans komnir í hróplega mótsögn við sjálfa sig og hafa þverbrotið kosningaloforðin. Boðað til hluthafafundar í stjórn Herjólfs ohf. án umboðs bæjarstjórnar Á fundi bæjarráðs […]

Elliði Vignisson ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi

Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Var það  samþykkt á bæjarstjórnarfundi fyrr í dag, en þetta greindu Hafnarfréttir frá. Alls sóttu 23 einstaklingar um stöðuna en fimm drógu umsókn sína til baka og var Elliði því ráðinn úr hópi 18 umsækjenda. Elliði átti farsæl tólf ár hér hjá Vestmannaeyjabæ, en hann sinnti því starfi […]

Að verða of stór í byggðarlaginu sínu

Fyrir nokkru hlustaði ég á fyrirlestur Ívars Atlasonar um þann merka mann, Gísla J. Johnsen, sem snemma á síðustu öld haslaði sér völl í atvinnulífi Vestmannaeyja. Hann hóf verslunarrekstur aðeins 17 ára gamall. Með verslun sinni og útgerðarrekstri náði hann að minnka umsvif Brydesverslunarinnar og á aðeins 10 árum að bæla niður þá dönsku einokun, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.