Nýtt fólk í bæjarstjórn horfir björtum augum fram á veginn

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar er í Einarsstofu kl. 18:00 í dag. Höfðu Eyjafréttir samband við nýkjörna bæjarfulltrúa, sem flestir eru að stíga sín fyrstu skref í bæjarpólitíkinni og var spurningin; hvernig leggst kjörtímabilið í þig?   … Helga Jóhanna Harðardóttir: Tek fullan þátt á hliðarlínunni „Kjörtímabilið leggst bara vel í mig. Vissulega hefði ég viljað […]

Formlegar meirihluta viðræður hafnar

Eyjalistinn og H-listinn, Fyrir Heimaey, hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Stefnt er að því að ljúka þeim viðræðum um næstu helgi. F.h. Eyjalista Njáll Ragnarsson F.h. H-lista, Fyrir Heimaey Íris Róbertsdóttir (meira…)

Þarf einhvern meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn?

Kosningarnar fóru eins og þær fóru. – Það sem maður óttast að verði helstu afleiðingar þeirra er að myndast hafi vík milli vina; sárindi; kannski illindi. – Ef svo er þá er það einmitt það sem Vestmannaeyingar þurfa síst á að halda. Þarf annars nokkuð að mynda meirihluta og þá minnihluta. Getur fólk ekki unnið […]