Þarf einhvern meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn?
Kosningarnar fóru eins og þær fóru. – Það sem maður óttast að verði helstu afleiðingar þeirra er að myndast hafi vík milli vina; sárindi; kannski illindi. – Ef svo er þá er það einmitt það sem Vestmannaeyingar þurfa síst á að halda. Þarf annars nokkuð að mynda meirihluta og þá minnihluta. Getur fólk ekki unnið […]