Rauðátan – Hafrannsóknastofnun telur óhætt að veiða allt að 59.000 tonn á ári

„Ég hef verið í sambandi við útgerðarfélög um allt land og vonast til að fá skip til veiðanna næsta sumar,“ sagði Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja þegar hann var spurður um stöðu rauðátuverkefnsins. „Auðvitað eru menn með og á móti veiðum af þessu tagi en þetta er gríðarlegt tækifæri fyrir Vestmannaeyinga ef rétt er að […]
Kristín Klara: ,,Mikilvægt að læra af mistökum og bæta sig”

Kristín Klara Óskarsdóttir, hand- og fótboltakona hlaut viðurkenningu fyrir íþróttakonu æskunnar 2024 sem valinn var nú í janúar síðastliðnum. Kristín Klara átti framúrskarandi ár og æfir bæði fótbolta og handbolta. Hún steig stórt skref síðastliðið sumar með því að spila 15 leiki með meistaraflokki kvenna í fótbolta. Hún varð bikarmeistari með 4. flokki kvenna og […]
Andri Erlingsson – Framundan eru spennandi tímar í handboltanum

Andri Erlingsson, handboltamaður hlaut viðurkenningu fyrir íþróttamann æskunnar 2024 sem valinn var nú í janúar síðastliðnum. Um hann segir: Andri tók miklum framförum á árinu 2024 og er nú orðinn sterkur leikmaður í meistaraflokki í handbolta. Hann hefur átt glæsilegt tímabil og var í október útnefndur besti sóknarmaður deildarinnar samkvæmt tölfræðiveitunni HB Statz. Andri er […]
Oliver Heiðarsson – byrjaði að æfa fótbolta sex ára

Íþróttamaður ársins, 2024 var valinn nú í janúar af Íþróttabandalagi Vestmannaeyja. Viðurkenninguna í hlaut Oliver Heiðarsson, knattspyrnumaður ÍBV, fyrir framúrskarandi árangur á síðasta ári. Um hann segir: Oliver átti frábært ár og var lykilleikmaður ÍBV sem vann Lengjudeildina síðastliðið haust. Hann var markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk og var valinn besti leikmaðurinn. Oliver er […]
Fréttapýramídinn – Gísli Valtýsson er Eyjamaður ársins 2024

„Gísli Valtýsson er Eyjamaður ársins 2024 að mati Eyjafrétta. Er lærður smiður og prentari og tók við rekstri Eyjaprents/Eyjasýnar árið 1982 sem hann stýrði í rúm 30 ár. Stærsta verkefnið var útgáfa Frétta og síðar Eyjafrétta sem í áratugi kom út einu sinni í viku. Það var þrekvirki og vinnutíminn oft langur en allt hafðist […]
Met í sjúkraflugi milli lands og Eyja

Í byrjun árs 2024 tók Norlandair við sjúkraflugi á landinu af Mýflugi sem hafði sinnt fluginu í nokkur ár á undan. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Akureyrar voru alls 943 sjúkraflug á árinu 2024 með 973 sjúklinga. Það er aukning um 3% í sjúkraflugum á milli áranna 2023 og 2024. Um 44% fluga ársins 2024 voru í […]
Gat rakið ættir konungsfólks eins og Vestmannaeyinga

Konunglegt teboð til heiðurs Jónu Bjargar skjalaverði: „Hugmyndin að þessari dagskrá kom upp í sumar eftir andlát systur minnar, hennar Jónu Bjargar. Af hverju að minnast hennar með konunglegu teboði, ja það er saga að segja frá því. Jóna var nefnilega ein af þessum royalistum sem að liggur við að sé sér þjóðflokkur hér […]
Vélaverkstæðið Þór – Öflugt fyrirtæki á traustum grunni

Vélaverkstæðið Þór var stofnað þann 1. nóvember 1964 í Vestmannaeyjum og varð því 60 ára þann 1. nóvember sl. Stofnendur voru Garðar Þ. Gíslason, Stefán Ólafsson og Hjálmar Jónsson sem seldi sinn hlut eftir gos og Stefán hætti 1999. Árið 2000 komu Svavar Garðarsson, Jósúa Steinar Óskarsson, Friðrik Gíslason og Garðar R. Garðarsson framkvæmdarstjóri inn […]
Grettir nýsköpunarstjóri uppsjávariðnaðarins

Nýsköpun í uppsjávariðnaði fær sérstakan sess með tilkomu Grettis Jóhannessonar sem nýverið tók við nýju starfi hjá Félagi uppsjávariðnaðarins (FU) og Þekkingarsetri Vestmannaeyja (ÞVS) sem nýsköpunarstjóri uppsjávariðnaðarins. „Ég hef aðstöðu í ÞVS þar sem mér hefur verið afar vel tekið,“ sagði Grettir, sem hefur hafið vinnu og er að skoða lista af hugmyndum með mögulegum tækifærum. […]
Alda og Emma fyrrverandi leikskólastjórar

Við ræddum við þær Emmu H. Sigurgeirsdóttur Vídó og Öldu Gunnarsdóttur, en þær eru fyrrverandi leikskólastjórar á Kirkjugerði. Alda byrjaði á Kirkjugerði árið 1995 eftir að hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands og tók við sem leikskólastjóri í desember 1997. Á þeim tíma voru einungis tveir leikskólakennarar starfandi á Kirkjugerði og auk Öldu var það Ellý Rannveig Guðlaugsdóttir sem […]