Jólahátíðin – spurt og svarað

Í aðdraganda jóla höfum við rætt við nokkra íbúa Vestmannaeyja um hvernig þeir undirbúa hátíðarnar. Að þessu sinni fengum við að ræða við Óttar Steingrímsson, en hann deildi með okkur sínum uppáhalds jólahefðum og minningum. Fjölskylda? Er giftur breiðhyltingnum Andreu Guðjóns Jónasdóttur. Saman eigum við þrjú börn, Ísold (9), Hinrik Daða (7) og Birni Berg […]

Lýsir muni á samkeppnisstöðu á Íslandi og Evrópulöndum

Binni Opf

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, eða Binni í Vinnslustöðinni skrifaði athyglisverða grein í síðustu viku. Þar fór hann yfir vexti og vaxtakjör á lánum hérlendis sem og erlendis.   Ritstjóri Eyjafrétta ræddi við Binna um bæði vaxtaáhrif og fjármögnunarmöguleika í íslenskum sjávarútvegi og aðstæður sem fyrirtæki eins og Vinnslustöðin standa frammi fyrir.  Mun hafa miklar og alvarlegar afleiðingar […]

Frá Kanada í laxeldi í Eyjum

„Þetta er alveg stórkostlegt. Ég er ótrúlega heppinn að vinna á svona fallegum stað með kraftmiklu og fjölbreyttu teymi,” segir Chris Malanka er hann var spurður hvernig honum líkar í Eyjum. Chris starfar sem stöðvarstjóri seiðaeldis hjá Laxey.   Chris kemur frá litlum kolanámustað í Nova Scotia í Kanada. „Þar sem ég ólst upp í […]

Margt sem heillar og gerir þetta skemmtilegt

Rustan forstöðumaður fiskeldis – Snemma boðið að vera með – Byrjaði 16 ára í fiskeldi – Stórt skref fyrir fjölskylduna „Ég hitti Halla og Lárus í Póllandi árið 2021. Þeir sögðu mér frá áætlunum þeirra um að byggja upp landeldi á laxi í Vestmannaeyjum og hver staðan var. Eftir það fylgdist ég aðeins með. Ekki síst […]

Áhugi og góðir vinnufélagar ómetanlegir

Óskar – aðstoðarskólastjóri í laxeldið – Styðja mann í rétta átt  „Eftir að ég skipti um vinnu í byrjun árs hef ég oft verið spurður að þessari spurningu. Er hægt að svara einfaldlega já eða nei og láta þar við sitja? Stutta svarið er já en það er ekki alltaf fullnægjandi. Þetta á svo sannarlega við […]

Rétt kona á réttum stað og tíma

Kristín Hartmannsdóttir hjá Laxey lærði byggingatæknifræði og tækniteiknun en ákvað að bæta við sig  fiskeldisfræði í kófinu. „Tók það í fjarnámi frá Hólum og fór svo í 12 vikna verknám, byrjaði í seiðaeldinu hjá Löxum í Ölfusi og endaði í sjókvíunum hjá Arnarlaxi fyrir vestan,“ segir Kristín. „Í sjókvíunum í Arnarfirði gat verið ógeðslegt í […]

Ástríða og vilji til að gera okkar besta

Hlynur – Einn verkefnastjóra í Viðlagafjöru: „Ég hef starfað á flugvellinum, Eimskip og síðast sem bruggari á Brothers,“ segir Hlynur Vídó Ólafsson, en hann er einn þeirra sem standa að The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum sem bruggar bjór og rekur ölstofu. „Það róast alltaf í brugghúsinu á veturna og mig langaði að breyta um starfsumhverfi […]

Daði hringdi og þá var ekki aftur snúið

„Ég er sonur Óskars og Sigurbáru. Amma mín og afi eru Siggi Gogga og Fríða og svo Krístín Ósk og Friðbjörn. Kristín Ósk er dóttir Óskars pípara þannig að ræturnar eru í Vestmannaeyjum,“  segir Sigurður Georg Óskarsson hjá Laxey sem flutti með fjölskylduna til Eyja til að vinna í Laxey. Sigurður er véla- og orkutæknifræðingur […]

Vestmannaeyjar orðnar landbúnaðarbær

xr:d:DAF5r0lqaiI:15,j:545352661992383858,t:24013011

Hafsteinn Gunnarsson hjá Laxey er löggiltur endurskoðandi, vann í mörg ár hjá Deloitte, var í nokkur ár hjá Sparisjóði Vestmannaeyja, sneri aftur til Deloitte og er nú yfirmaður reikningshalds hjá Laxey. Sló til þegar staðan var auglýst og byrjaði fyrir ári síðan. „Að einhverju leyti er starfið eins og ég átti von á en stækkar […]

Laxey – Draumur verður að veruleika

Frumkvöðlarnir, Daði Pálsson og Hallgrímur Steinsson áttu sér draum um landeldi á laxi sem nú er að rætast. LAXEY mun starfrækja fiskeldisstöðvar á landi í Vestmannaeyjum.  Seiðaeldisstöð í Botni Friðarhafnar sem mun framleiða 4 milljónir laxaseiða á ári og matfiskaeldisstöð í Viðlagafjöru sem mun framleiða 32 þúsund tonn af laxi á ári. Í seiðaeldisstöðinni er […]