Gaman að taka við nýju og glæsilegu skipi

Sigvaldi skipstjóri – Heim eftir mörg ár erlendis Sigvaldi Þorleifsson, annar skipstjórinn á Sigurbjörgu ÁR hefur víða komið við á ferli sínum. Við spjölluðum saman í rúmgóðri brúnni. Þar eru ótal skjáir, stórir gluggar og gott útsýni yfir dekk og stefni og allt um kring.  Sigvaldi segir gaman að fá tækifæri til að taka við […]

Minni slysahætta þegar trollið er tekið

Sigurður skipstjóri – Enginn í lest: Sigurður segir að munurinn sé mikill, ekki síst í meðferð á fiski. „Fiskurinn er allur blóðgaður. Látinn blóðrenna  áður en gert er honum. Þá fer hann í gegnum flokkara með myndavél og er flokkaður eftir þyngd og tegundum. Úr flokkaranum fer fiskurinn í kælikör og skammtar þyngd í hvert […]

Meiri veiðigeta og betra hráefni

Eyþór útgerðarstjóri – Hagræðing í útgerð „Samanburður skipa eins og Ottó N. Þorlákssonar  og  Sigurbjargar er svipaður hvað varðar magn í lest en veiðigetan er mun meiri á Sigurbjörgu. Sigurbjörg kemur í stað tveggja til þriggja skipa hjá Ísfélaginu þannig að þetta er mikil hagræðing sem fylgir þessari endurnýjun í útgerð Ísfélagsins. Við vonumst til […]

Sannarlega komið að endurnýjun flotans

Ólafur Helgi aðstoðarforstjóri – Sameining og hagræðing: Allmiklar breytingar hafa orðið á rekstri útgerðarinnar frá því að ákvörðun var tekin um smíði Sigurbjargar ÁR. Ólafur Helgi Marteinsson er í dag aðstoðarforstjóri Ísfélagsins en var framkvæmdastjóri Ramma áður en félögin sameinuðust: „Upphaflega var nýja skipið hugsað sem bæði humar- og bolfiskveiðiskip og var því ætlað að vera […]

Sigurbjörg er nýtískulegt og glæsilegt skip

Sigurbjörg ÁR, nýtt bolfiskskip Ísfélagsins kom til Hafnarfjarðar í lok ágúst. Sigurbjörg var smíðuð í Tyrklandi og búin öllu því nýjasta í tækja- og vélbúnaði. Sigurbjörg landaði í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum föstudaginn 4. október. Er hún á allan hið glæsilegasta skip og margar nýjungar um borð sem létta áhöfninni störfin og eykur öryggi hennar. […]

Fyrsti flutningurinn mikil áskorun

Gisli Geir IMG 1289 Cr

Í síðasta tölublaði Eyjafrétta var viðamikil umfjöllun um fiskeldisfyrirtækið Laxey. Gísli Geir Tómasson starfar sem tæknistjóri hjá fyrirtækinu. Við ræddum við Gísla um starfsferilinn, starfið hjá Laxey og hvað sé framundan hjá fyrirtækinu. Gísli hóf störf sem nemi í vélvirkjun hjá Skipalyftuni árið 1997 og lauk sveinsprófi í vélvirkjun við FÍV í lok árs 2002. […]

Furðuleg forgangsröðun

SIJ_TMS_IMG_9492_min

Hún er æði sérstök nýjasta krafa Sigurðar Inga Jóhannssonar, fjármálaráðherra í þjóðlendu-málinu svokallaða. Málið allt er raunar orðið hið undarlegasta og eru stjórnmálamenn í auknum mæli farnir að viðurkenna að þessi för óbyggðanefndar sé að verða ágæt enda sé kostnaður skattgreiðenda kominn á þriðja milljarð við þetta ævintýri.  Nú bregður svo við að það er […]

Ekki alveg ókunnugur starfi Herjólfs

Starfaði sem þerna um borð Um áramótin lætur Hörður Orri Grettisson af störfum sem framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. Starfið var auglýst í síðasta mánuði og bárust 39 umsóknir. Eftir vandað umsóknarferli ákvað stjórnin að velja Eyjamanninn Ólaf Jóhann Borgþórsson sem nýjan framkvæmdastjóra en hann er ekki alveg ókunnugur starfi Herjólfs. „Ég þekki það að vinna um […]

Hann var sjómaður af líf og sál

Anna Lilja segir af fósturföður sínum – Jóhanni Friðrikssyni – Einstakur liðsandi á Breka – Valinn maður í hverju rúmi – Góður þjálfari Jóhann Friðriksson fósturfaðir minn, kallaður Jói, var netamaður á togaranum Breka. Sævar Brynjólfsson, mikil aflakló, var þá skipstjóri og sama áhöfnin á Breka frá 1980 til 1994. Samheldnin var svo mikil að líkja […]

Eitt af hverjum fjórum börnum lagt í einelti fyrir að vera frá Eyjum

Niðurstöður í nýrri rannsókn sýna að enn í dag glíma Vestmannaeyingar við afleiðingar eldgossins í Heimaey árið 1973. Hátt í sjötíu prósent þeirra sem upplifðu hamfarirnar á grunnskólaaldri lýsa langtímaáhrifum af atburðinum á líf þeirra í dag og af þeim lýsa 3,8% miklum áhrifum af atburðinum. Þá var eitt af hverjum fjórum börnum sem lenti […]