Hrein íslensk ofurfæða

Jóhannes Egilsson er fæddur árið 1977, borinn og barnfæddur Eyjamaður. Sonur Ernu Jóhannesdóttur og Egils Egilssonar. Hann fluttist frá Eyjum í kringum árið 2000 þegar hann fór í Háskólann í Reykjavík og tók Bsc í International Marketing. Jóhannes er giftur Sigþrúði Ármann lögfræðingi og saman eiga þau 3 börn, Ernu Maríu 19 ára, Kristján Ágúst […]
Margverðlaunuð fyrir góðan árangur

Anna María Lúðvíksdóttir útskrifaðist frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyja í vor af náttúruvísindalínu. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir mjög góðan árangur í íslensku, dönsku og spænsku. Þá fékk hún viðurkenningu fyrir mjög góðan heildarárangur í félagsvísindagreinum á stúdentsprófi, mjög góðan árangur í raungreinum. Einnig fyrir Menntaverðlaun Háskóla Íslands eru veitt framhaldsskólanemum sem sýnt hafa framúrskarandi árangur […]
Þegar Eyjamenn fá áhuga er árangur aldrei langt undan

Tryggvi Hjaltason – Auðurinn í drengjunum okkar „Vendipunkt í þessu ferðalagi má rekja til greinar sem ég ásamt hópi öflugs fólks skrifuðu og kölluðu Auðurinn í drengjunum okkar. Í hópnum var áhrifafólk í íslensku samfélagi, Vigdís Finnbogadóttir, margir af stærstu forstjórunum í íslensku atvinnulífi, þekktir leikarar, kennarar og fleiri. „Greinin birtist á visir.is í nóvember […]
Eyjalögin og Geirmundur koma mér alltaf í gott skap

Gísli Valtýsson, prentari, ritstjóri og ábyrgðarmaður Frétta/ Eyjafrétta mætti til leiks á Fréttum árið 1982 og þar var vinnustaður hans til tuga ára. Áður starfaði hann sem smiður hjá Hraðfrystistöð Vestmannaeyja og líkaði prýðilega þar. En einn góðan veðurdag komu til hans Arnar Sigurmundsson og Sigurður Jónsson, kennari, og buðu honum í bíltúr. Þeir tveir […]
Neysluhæft vatn úr sjó

Vinnslustöðin hefur fest kaup á hollenskum tæknibúnaði sem breytir sjó í drykkjarvatn. Sjó er dælt úr borholum í gegnum öflugt síukerfi sem eingöngu hleypir í gegnum sig vatnssameindinni H2O. Með öðrum orðum breytist sjór í ferlinu í tandurhreint vatn sem laust er með öllu við bakterí[1]ur, veirur og yfirleitt allt annað en sjálfa vatnssameindina H2O. […]
Einstakt að taka upp í Eyjum – allir reiðubúnir að aðstoða

Eyjarnar fyrirferðamiklar í Wolka Kvikmyndin Wolka var frumsýnd á dögunum en myndin er meðal annars tekin upp hér í Eyjum. Tökur á myndinni fóru fram í ágúst í fyrra en að tökunum komu um fimmtíu manns, þar á meðal nokkrir Eyjamenn. Þar á meðal voru þær Erla Ásmundsdóttir og Guðbjörg Karlsdóttir en blaðamaður Eyjafrétta sló […]
Óli í Bæ

Ólafur Ástgeirsson Óli í Bæ, eða Óli í Litlabæ, eins og hann var oftast kallaður, var fæddur í Litlabæ í Vestmannaeyjum 3. ágúst 1892 og lést 8. apríl 1966. Hann var sonur þeirra Kristínar Magnúsdóttur og Ástgeirs Guðmundssonar skipasmiðs. Eplið féll ekki langt frá eikinni því snemma varð ljóst að Óli myndi feta í fótspor […]
Líftæknivettvangur Íslands í Vestmannaeyjum

frumkvöðlastarfssemi og nýsköpun í Eyjum á forsendum svæðisins Þriðjudaginn 21. sept. 2021 var verkefnið “Vestmannaeyjar – líftæknivettvangur Íslands“ ræst í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Verkefnið hlaut styrk til eins árs úr Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur umsjón með. Hlutverk Lóu – Nýsköpunarstyrkja er að styðja við nýsköpun á landsbyggðinni og því er styrkjunum úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins. […]
20 ár að koma bátnum hans Óla til Eyja

Það er ýmislegt sem Marinó Sigursteinsson pípulagningameistari hefur tekið sér fyrir hendur samfélaginu í Vestmannaeyjum til framdráttar. Nýjasta uppátæki hans á sér þónokkuð langa og áhugaverða sögu. „Það var nú bara þannig að ég rakst á þennan grip fyrir algera tilviljun. Ég var á hreindýraveiðum með Gauja á Látrum fyrir um 20 árum síðan. Við duttum inn […]
Mjög skemmtilegt og stundum svolítið erfitt

Eyjarnar fyrirferðamiklar í Wolka Kvikmyndin Wolka var frumsýnd á dögunum en myndin er meðal annars tekin upp hér í Eyjum. Tökur á myndinni fóru fram í ágúst í fyrra en að tökunum komu um fimmtíu manns, þar á meðal nokkrir Eyjamenn. Þar á meðal voru þær Erla Ásmundsdóttir og Guðbjörg Karlsdóttir en blaðamaður Eyjafrétta sló […]