20 ár að koma bátnum hans Óla til Eyja

Það er ýmislegt sem Marinó Sigursteinsson pípulagningameistari hefur tekið sér fyrir hendur samfélaginu í Vestmannaeyjum til framdráttar. Nýjasta uppátæki hans á sér þónokkuð langa og áhugaverða sögu. „Það var nú bara þannig að ég rakst á þennan grip fyrir algera tilviljun. Ég var á hreindýraveiðum með Gauja á Látrum fyrir um 20 árum síðan. Við duttum inn […]
Mjög skemmtilegt og stundum svolítið erfitt

Eyjarnar fyrirferðamiklar í Wolka Kvikmyndin Wolka var frumsýnd á dögunum en myndin er meðal annars tekin upp hér í Eyjum. Tökur á myndinni fóru fram í ágúst í fyrra en að tökunum komu um fimmtíu manns, þar á meðal nokkrir Eyjamenn. Þar á meðal voru þær Erla Ásmundsdóttir og Guðbjörg Karlsdóttir en blaðamaður Eyjafrétta sló […]
FabLab opnar í Fiskiðjunni

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að endurbótum á þriðju hæð Fiskiðjunnar og nýverið fluttist starfsemi Fab Lab smiðjunnar þangað í kjölfarið af því að Þekkingarsetur Vestmannaeyja tók yfir rekstur smiðjunnar eftir að Nýsköpunarmiðstöð Íslands var lögð niður. Við tókum Frosta Gíslason forstöðumann Fab Lab smiðjunnar í Eyjum og verkefnisstjóra Fab Lab Íslands tali. Aðspurður sagði hann að flutningurinn hafi gengið vel […]
Brælur og betri verð

Það er lítið að frétta, það gengur ágætlega í síldinni sagði Sverrir Haraldsson hjá Vinnslustöðinni þegar við ræddum við hann á þriðjudag. Hann sagði brælur og rólegt fiskerí hafa sett svip á bolfiskveiðarnar í haust. „Breki er í haustrallinu fyrir Hafrannsóknarstofnun, hann landaði í gær á Siglufirði. Breki er búinn að taka djúpkantana úti fyrir Vestfjörðum og á Grænlandssundi og langt […]
Menntað fólk með þekkingu á sjávarútveginum mun finna tækifæri

Fyrirtækið Langa í Vestmannaeyjum sem farmleiðir þurrkaðar fiskafurðir fékk á dögunum 21.033.250 kr. úr matvælasjóði. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við fram-leiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Verkefni sem Langa vinnur að ber heitið “Skilgreining á vatnsrofnum prótínum úr ufsa- og karfahryggjum.” Hallgrímur Steinsson framkvæmdastjóri Löngu er mikill áhugamaður um […]
Sorporkustöð slegið á frest

Fyrirhuguð soprorkustöð var til umfjöllunar á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Fram kom að ljóst væri að ríkið þarf að koma að lausnum í úrgangsmálum sveitarfélaga þar sem auknar kröfur hafa leitt til þess að ferlar til förgunar úrgangs eru orðnir mjög kostnaðarsamir. Uppbygging sorporkustöðvar í Vestmannaeyjum hefur verið á dagskrá frá árinu 2016, en forsendur hafa breyst verulega síðan þá, bæði rekstrarlega […]
Grímuskyldu aflétt og opnunartími lengdur

Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri. Þetta er megininntak breytinga á reglugerð um samkomutakmarkanir sem tók gildi 20. október samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Breytingar frá og með 20. október: Almennar fjöldatakmarkanir 2.000 manns í stað 500. Nándarregla óbreytt 1 […]
Leyndardómsfullt bræðralag fundar

Bræðralag mun ríkja þegar menn verða bræður - Átakasvæði náttúru og næringu Síðastliðin föstudag var haldinn fyrsti fundur hjá nýju bræðralagi, Bræðralag Bravó. Meðlimir bræðralagsins eru nítján talsins, langflestir eru í eða úr Eyjum en einnig eru menn „að austan“ eins og það var orðað. Fréttamaður fékk veður af þessum fundi en bræðurnir forðuðust frétta. […]
Tölfræði er mælaborðið okkar, liggi hún ekki fyrir vitum við ekki stöðuna

„Frumkvæðið að þessu verkefni kemur frá mér. Ég hef lengi haft áhuga á að draga fram tölfræði úr starfakerfum sýslumanna til að nýta við stefnumótun og áætlanir. Þar er að finna gríðarlegt magn af upplýsingum sem ekki eru nýttar með markvissum hætti í dag. Með því að draga fram tölfræðina m.t.t. kynja verða upplýsingarnar enn […]
Nauðsynlegt fyrir mig að vera í góðum tengslum við sveitarfélögin segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir forsætis ráðherra var í Vestmannaeyj um á dögunum. Erindið var að skrifa undir samstarfssamning milli ráðuneytis hennar og sýslumannsins, vegna verk efnis sem lýtur að kynjaðri tölfræði úr gagnagrunnum sýslumanna. Með honum á að verða hægt að greina hvort kynjahalli sé til staðar í málum sem rekin eru innan stjórnsýslunnar. Eyjafréttir tóku þær […]