4. desember – Lilja Björg Arngrímsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í fjórða glugganum er Lilja Björg Arngrímsdóttir. (meira…)
3. desember – Kolbrún Sól Ingólfsdóttir | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í þriðja glugganum er Kolbrún Sól Ingólfsdóttir. (meira…)
2. desember – Birgir Nielsen | Að lifa í von

Að lifa í von er jóladagatal Landakirkju 2019. Í öðrum glugganum er Birgir Nielsen. (meira…)
Að lifa í von – Kynning á jóladagatali Landakirkju 2019

Á aðventu síðustu jóla bryddaði Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal undir yfirskriftinni Þakkarorð á jólum. Þetta þótt einstaklega vel heppnað og því ákveðið að gera þetta að nýju í ár. Í ár er yfirskriftin “að lifa í von.” Daglega í desember, fram að jólum, mun birtast myndbandsinnslag þar sem Vestmannaeyingur talar frá […]