Líklegt að dýpkun taki nokkra daga

lan_alfsn

Á fundi bæjarstjórnar um miðja viku fór Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri yfir stöðuna í Landeyjahöfn og samkvæmt Vegagerðinni fór dýpið úr -6 í -3 metra á tveimur dögum í síðustu viku, þann 12. og 13. febrúar. „Leiðindaspá er framundan og almennilegur dýpkunargluggi ekki fyrirsjáanlegur næstu vikuna. Álfsnesið verður þó til taks til að dýpka ef einhverjar […]

Fá aðeins rúmlega helming loðnukvótans

heimaey_lodnunot__holmg

Í dag var greint frá því að Hafrannsóknastofnun ráðleggi veiðar á 8589 tonnum af loðnu. 200 mílur, sjávarútvegsvefur mbl.is greinir frá því að einungis verði 4.683 tonna loðnu­kvóta ráðstafað til ís­lenskra skipa af þessum 8589 tonnum sem lögð voru til af Hafró, eða rúm 54%. Vísar miðillinn til til­kynn­ingar á vef Stjórn­artíðinda. Þá segir að áður […]

Liðin skiptu með sér stigunum

Eyja 3L2A9914

ÍBV og Afturelding mættust í kvöld í Olísdeild karla. ÍBV leiddi í leikhléi 18 – 16, en afturelding náði að jafna um miðbik síðari hálfleiks 22-22. Jafnræði var með liðunum eftir það en Eyjaliðið komst tveimur mörkum yfir nokkrum sinnum. þegar skammt var eftir komst ÍBV í 35-33 en Afturelding skoraði tvö síðustu mörk leiksins […]

„Hér um borð eru menn bara brattir”

jon_valgeirs_opf

Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í vikunni í heimahöfn, Vestmannaey á þriðjudag og Bergur í gær. Rætt er við skipstjórana á vefsíðu Síldarvinnslunnar. Þar eru þeir spurðir hvernig gengið hefði að fiska. Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey, sagði að túrinn hefði verið strembinn. „Þetta byrjaði afar rólega en á endanum fór […]

Guðrún með opinn fund í Eyjum

Guðrún Hafsteinsdóttir oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og formannsframbjóðandi heldur fund í Vestmannaeyjum í kvöld. Fundurinn er liður í ferð Guðrúnar um landið sem hún hóf strax eftir að hún tilkynnti framboð hennar til formanns á fjölmennum fundi í Kópavogi um þar síðustu helgi. Framundan er sögulegur Landsfundur Sjálfstæðisflokksins, en þar verður kosið á milli tveggja […]

Einhugur færir Kirkjugerði góðar gjafir

Einhugur, félag einhverfra í Vestmanneyjum kom færandi hendi á Kirkjugerði á miðvikudaginn. Í frétt á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar segir að þær systur Kristín og Unnur Dóra hafi komið fyrir hönd félagsins og fært leikskólanum gjafir sem nýtast munu vel í skólastarfinu, sérstaklega fyrir nemendur sem eru taugsegin og glíma við skynúrvinnsluvanda. Að endingu er félaginu færðar […]

Ráðleggja veiðar á 8589 tonnum af loðnu

_DSC0145

Meira magn af loðnu mældist fyrir norðvestan land nú í febrúar en í janúar mælingum Hafrannsóknastofnunar. Það er meginástæðan fyrir uppfærðri ráðgjöf upp á 8589 tonn, segir í tilkynningu frá Hafrannsóknastofnun. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson, ásamt uppsjávarveiðiskipunum Polar Ammassak og Heimaey hafa verið við loðnumælingar norður af Íslandi síðan 8. febrúar (mynd 1). Ekkert var að […]

Tvö ár frá fyrstu skóflustungunni

Sigurjon Laxey 2025

Þann 17. febrúar sl. voru tvö ár liðin frá því að Sigurjón Óskarsson tók fyrstu skóflustunguna af laxeldi í Viðlagafjöru. Í dag er fyrsti áfangi á lokastigi og er fyrsti skammturinn af seiðum nú þegar kominn í stórseiðahúsið. Í færslu á facebook-síðu Laxeyjar segir að þetta hafi verið ótrúlegur uppgangur út í Viðlagafjöru samhliða uppbyggingu […]

ÍBV fær Aftureldingu í heimsókn

Fjórir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19.00 þegar ÍBV tekur á móti Aftureldingu. Eyjaliðið í sjöunda sæti með 18 stig en Afturelding er í því þriðja með 24 stig. Í fyrri leik þessara liða sigraði Afturelding 38-27, þannig að Eyjamenn eiga harma að hefna í kvöld. Leikir […]

Kvenfélagið Líkn veitir Hraunbúðum rausnarlega gjöf

Kvenfélagið Líkn afhenti í dag stjórnendum Hraunbúða gjafabréf til kaupa á nýrri loftdýnu fyrir heimilisfólk. Gjöfin stuðlar að auknum þægindum og vellíðan þeirra sem þurfa að nota hana. Loftdýnur eru sérhannaðar til að draga úr álagi á húðina og koma í veg fyrir myndun legusára. Kvenfélagið Líkn hefur um árabil verið öflugur bakhjarl samfélagsins í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.