Lenti í mokveiði á Eyjólfsklöpp – myndasyrpa

Á dögunum bauðst Óskari Pétri Friðrikssyni ljósmyndara Eyjafrétta að fara á sjóinn með Kap VE. Kapin er sem kunnugt er á netaveiðum. Óhætt er að segja að Óskar hafi hitt á flottan túr því vel fiskaðist. „Við lögðum af stað klukkan 05.00 og komum í land kl. 22.15. Við veiddum 154 kör af fiski og […]

Jafntefli í nýliðaslagnum

Eyja Ibv Sgg

Eyjamenn heimsóttu Aftureldingu í Mosfellsbæinn í gær. Bæði þessi lið komu upp í Bestu deildina sl. haust. Eftir bragðdaufan fyrri hálfleik kom betri kafli í þeim síðari og voru Eyjamenn nálægt því að skora í nokkur skipti. Áttu meðal annars stangarskot. Þar var að verki Omar Sowe. Hann fékk aftur mjög gott færi í uppbótartíma en […]

Fimleikafélagið Rán hafnaði á verðlaunapalli

Fimleikafélagið Rán tók þátt á Íslandsmeistaramótinu í hópfimleikum sem haldið var um núverandi helgi. Félagið sendi þrjú lið til keppni, tvö í 3. flokki og eitt í 2. flokki.  Þriðji flokkur yngri náði frábærum árangri og hafnaði í 3. sæti á mótinu.​ Þó svo hin liðin tvö hafi ekki komist á verðlaunapall að þessu sinni, […]

Brjóstin og eggjastokkarnir fengu að fjúka

Jóhanna Lilja Eiríksdóttir er fædd og uppalin á Fáskrúðsfirði, en flutti til Vestmannaeyja 22 ára gömul. Jóhanna Lilja er gift Hermanni Inga Long og eiga þau þrjú börn. Jóhanna Lilja er formaður Brakkasamtakanna, en hún deildi sögu sinni og baráttumálum samtakanna með okkur á Eyjafréttum. Jóhanna Lilja hefur alla tíð verið meðvituð um krabbamein í […]

Nýliðarnir mætast í Mosfellsbæ

ÍBV Þór

Fjórir leikir eru í 2. umferð Bestu deildar karla í dag. Þar á meðal er leikur nýliða deildarinnar. Þar tekur Afturelding á móti ÍBV í Mossfellsbæ. Liðin töpuðu bæði í fyrstu umferðinni. Afturelding tapaði gegn Breiðablik og Eyjamenn töpuðu fyrir Víkingum á útivelli. Flautað verður til leiks að Varmá klukkan 17.00 í dag. Leikir dagsins:  […]

Undirbúningur og samskipti lykilatriði

Eyþór Viðarsson er rafvirki sem hefur starfað í faginu í yfir áratug. Eyþór starfaði í byggingariðnaðinum á sínum tíma þegar hann bjó á höfuðborgarsvæðinu, en í dag er hann sjálfstætt starfandi og aðstoðar fyrirtæki og fólk við stór og smá verkefni tengd rafmagni. Við fengum að heyra í Eyþóri og fá hans ráð og innsýn […]

Rýnt í ársreikning bæjarins

default

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir endurskoðuðum ársreikningi Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2024 í framsögu á fundi bæjarstjórnar í vikunni, en þá fór fram seinni umræða um ársreikninginn. Auk þess fór bæjarstjóri yfir helstu niðurstöður reikningsins. Engar tölulegar breytingar voru gerðar milli umræðna en textaskýringar voru yfirfarnar og lagfærðar þar sem við átti. „Íþyngjandi stóraukin skattheimta […]

BAUHAUS heim að dyrum

BAUHAUS HÚSIÐ FRAMHLIÐ Stór

Frá opnun árið 2012 hefur BAUHAUS á Íslandi verið í stöðugum vexti á byggingarvörumarkaðinum hérlendis. Fyrstu árin fóru í það að festa sig í sessi á höfuðborgarsvæðinu, en árið 2022 opnuðust nýir möguleikar fyrir viðskiptavini um land allt með komu vefverslunar BAUHAUS.  Vefverslun BAUHAUS gerir Eyjamönnum og öðrum landsmönnum kleift að versla úr því mikla […]

Siglt á ný til Landeyjahafnar

landeyjah_her_nyr

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag og þar til annað verður tilkynnt skv. áætlun, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 19:30, 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 20:45, 23:15. (meira…)

Að rekstrarskilyrði Reykjavíkurflugvallar verði tryggð

Sjukraflutningur

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja á miðvikudaginn síðastliðinn fór Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri yfir ályktun sem samþykkt var á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga 20. mars. sl. Ályktunin hljóðar svo: ,,Landsþing Sambands Íslenskra sveitarfélaga leggur ríka áherslu á mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir flugsamgöngur landsmanna, sérstaklega í ljósi hlutverks hans í sjúkraflugi og öryggi fólks sem þarf á bráðri heilbrigðisþjónustu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.