Þakka langvarandi stuðning og vináttu

Asi Fridriks 24 Fb L

Nú liggur fyrir að ég verð ekki á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 30. nóvember nk. Ég verð heldur ekki á öðrum framboðslistum, þrátt fyrir boð um örugg þingsæti. Eðlilega er ég þakklátur fyrir slík boð, af þeim er heiður og virðing fyrir því sem ég hef staðið fyrir. Ég vil þakka öllum sem […]

Ásmundur sækist eftir þriðja sæti

Asi Fridriks 24 Fb L

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sækist eftir sama sæti á framboðslista flokksins og hann var í fyrir síðustu þingkosningar, þriðja sæti. Hann segir í færslu á facebook-síðu sinni að frá árinu 2013 hafi hann barist ötullega fyrir sjálfstæðisstefnunni og fólkinu í Suðurkjördæmi. „Ég hef talað fyrir þá sem hafa enga rödd eða þora jafnvel […]

Með hríðskotabyssu í fanginu

20200603_160717-768x373

Það eru nokkur ár frá því að Ríkisútvarpið og aðrir fjölmiðlar á vinstri vængnum „slaufuðu“ mér, vegna umræðu um hælisleitendur. Það gerðu auðvitað fleiri og er ég enn minntur á yfirlýsingar sumra flokksfélaga minna af sama tilefni. Þetta gerðist í kjölfar varnaðarorða minna um óhefta fjölgun hælisleitenda í landinu. Þrátt fyrir það var fjöldi þeirra […]

Styðjum Kótilettukvöldið, Krabbavörn og Líkn.

Á kótilettukvöldinu á morgun fimmtudag, 26. október verð ég með bók mína, Lífsaga Didda Frissa til sölu í Höllinni. Bókin verður árituð og 2.000 kr. af hverju seldu eintaki rennur til kótilettukvöldsins og þeirra verkefna sem þeir styrkja. Verkefnið er gert í samstarfi við Gunna og Pétur Steingríms. Bókin er tæpar 400 blaðsíður, ríkulega myndskreytt […]

Árni Johnsen minning

Það brýtur á Breka og ödudalirnir dýpka áður en brimklóin skellur á Urðirnar og sjávarlöðrið þeytist undan austanáttinni yfir byggðina á Heimaey. Þar drekkur ungviðið í sig saltan sjóinn sem flýtur um í blóði æðakerfis þeirra. Það gerir Eyjamenn öðruvísi en aðra, náttúran er þeim í brjóst borin. Þeir verða ekki allir jafn mikil náttúrubörn […]

Ási ætlar að bjóða einkaferðir til Eyja

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur stofnað félagið Þingmannaleið ehf. Tilgangur félagsins er leiðsögn og ferðaþjónusta. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Ásmundi þótti þetta fyrst lítið tiltökumál þegar fréttastofa RÚV náði tali af honum og benti á að hann hefði um árabil verið með ferðaþjónustufyrirtækið Laufskála á Hellu á hagsmunaskrá sinni sem þingmaður. „Þetta […]

Ásmundur býður sig fram fyrir Rangárþing ytra

„Tæki­færið er spenn­andi og ég gaf mínu fólki fyr­ir aust­an lof­orð um að bjóða mig fram sem sveit­ar­stjóra­efni. Frest­ur renn­ur út um miðjan fe­brú­ar og að óbreyttu fer ég í fram­boð,“ seg­ir Ásmund­ur Friðriks­son alþing­ismaður Sjálf­stæðis­flokks­ins í samtali við Morgunblaðið. Hann hef­ur að und­an­förnu verið stíft orðaður við hugs­an­legt fram­boð á lista sjálf­stæðismanna í Rangárþingi […]

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi samþykktur á fjölmennum fundi

D-listi Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi var samþykkur samhljóða í dag í Grindavík á fjölmennum fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Á annað hundrað manns tóku þátt í fundinum og var góð stemning og baráttuandi í fólki fyrir komandi þingkosningar. Frá því prófkjör flokksins fór fram 29. maí sl. hefur kjörnefnd verið að störfum við að ganga frá […]

Guðrún sigraði hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi – Jarl endaði í 6. sæti

Loka niðurstaða liggur fyrir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Alls greiddu atkvæði 4.647 manns. Gildir seðlar voru 4.533 og auðir og ógildir 114. Í fyrsta sæti er Guðrún Hafsteinsdóttir með 2.183 atkvæði Í öðru sæti er Vilhjálmur Árnason með 2.651 atkvæði í 1. – 2. sæti. Í þriðja sæti er Ásmundur Friðriksson með 2.278 atkvæði […]

Vilja ljúka fullnaðarrannsóknum um göng milli lands og Eyja

Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. Var flutt fyrir Alþingi á miðvikudag. Flutningsmaður að tillögunni er Karl Gauti Hjaltason en  meðflutningsmenn eru Ásmundur Friðriksson, Birgir Þórarinsson, Ólafur Ísleifsson, Willum Þór Þórsson. Tillagan felur í sér að Alþingi álykti að fela samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að láta gera fullnaðarrannsókn á […]