Merki: atvinna

Kaldar kveðjur frá yfirstjórn

Það er algjörlega ólíðandi að yfirleitt skuli vera byrjað á að segja upp ræstingafólki þegar þarf að spara hjá fyrirtækjum og stofnunum. Drífandi í Vestmannaeyjum...

Þegar stjórnendur hafa endanlega gefist upp þá er það þekkt leið...

Sameining allra sjúkrahúsa á suðurlandi í HSU, sem átti að skila svo mikillri hagræðingu hefur snúist upp í andhverfu sína. Svo dæmi sé tekið...

Sýslumaðurinn með tvö störf fyrir námsmenn á háskólastigi

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum sóttist eftir stuðningi frá Vinnumálastofnun fyrir sumarstörfum fyrir námsmenn og fékk úthlutað fyrir tveimur störfum. Vinnumálastofnun stýrir átakinu varðandi sumarstörf námsmanna sem...

Áformaðar uppsagnir framlínufólks skammarlegar

BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Stéttarfélögum hefur verið tilkynnt um...

Fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk í Vestmannaeyjum

Töluverð umræða hefur verið um atvinnuleysi námsmanna og takmarkað framboð starfa fyrir þann hóp í sumar vegna áhrifa heimsfaraldursins á atvinnulífið. Liður í efnahagsaðgerðum...

Allir fá sumarvinnu hjá bænum

Veiruógnin var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu og viðbrögðum yfirvalda vegna útbreiðslu COVID19 í Vestmannaeyjum. Staðan í...

Áformaðar uppsagnir við HSU

Einstaklingum sem starfa við ræstingar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum verður sagt upp störfum. Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hafði þetta að segja þegar...

Mikil aðsókn í starf vinnslustjóra hjá VSV

Vinnslustöðin auglýsti starf vinnslustjóra í saltfisk um miðjan aprílmánuð. Tæplega 40 umsóknir bárust í starfið. Umsóknir bárust bæði frá Íslandi og Portúgal en auglýsingin...

Spá 12% atvinnuleysi í apríl

Staða atvinnumála í Vestmannaeyjum var rædd á fundi bæjarráðs í síðustu viku. En atvinnumál eru meðal verkefna sem viðbragðsstjórn bæjarins hefur einbeitt sér að...

Eydís verður mannauðsstjóri

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu mannauðsstjóra Vestmannaeyjabæjar lausa til umsóknar. Alls sóttu átta einstaklingar um starfið, fimm konur og þrír karlar. Við mat á umsóknum...

Kolbrún Anna Rúnarsdóttir ráðin deildarstjóri í stuðningsþjónustu

Kolbrún Anna Rúnarsdóttir var valin hæfust í starf deildarstjóra í stuðningsþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ. Aðrir umsækjendur voru: Áslaug Steinunn Kjartansdóttir Eva Gunnlaugsdóttir Halla Björk Snædal Jónsdóttir Lísa Margrét Þorvaldsdóttir Rakel Ósk...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X