Kóróna veiran – Opið hádegiserindi

Setrid

Á morgun miðvikudag, 26.2.2020, kl. 12:00 verður Sigurður Hjörtur Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga hjá HSU með erindi um kóróna  veiruna og ræðir mögulegar aðgerðir til þess að sporna við útbreiðslu hennar. Haldið í fundar- og fyrirlestrasalnum Heimakletti í Þekkingarsetri Vestmannaeyja, 2.hæð að Ægisgötu 2. (meira…)

Biðja gesti Hraunbúða að leggja áherslu á hreinlæti

Af gefnu tilefni viljum við ítreka við alla gesti sem koma á Hraunbúðir að leggja sérstaka áherslu á handhreinsun, sprittun og hreinlæti. Við munum gera það sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir að Kórónaveiran Novel (2019-nCoV) og aðrar smitsóttir berist til okkar því við erum með viðkvæman hóp einstaklinga.  Við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.