Merki: Dalurinn

Talið niður til Þjóðhátíðar

Þá eru ekki nema 11 dagar til Þjóðhátíðar og undirbúningurinn í Herjólfsdal í fullum snúningi. Dagskráin í ár er ekki af verri endanum en meðal...

Herra Hnetusmjör, Vinir, Vors og Blóma og Prettyboitjokko í dalnum

Það fjölgar enn í hópi listmanna í Herjólfsdal þar má fyrstan nefna Patri!k sem er búinn að slá eftirminnilega í gegn á árinu og...

Forsala miða á Þjóðhátíð hefst í dag (uppfært)

Forsala miða á Þjóðhátíð 2022 hefst í dag klukkan 9:00 á dalurinn.is. En tilkynnt hefur verið um fyrstu listamenn hátíðarinnar í ár en fram...

Þjóðhátíðarlagið frumflutt í morgun (myndband)

Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lagið ber heitið "Göngum í takt" og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar...

Hreimur með þjóðhátíðarlagið “Göngum í takt”

Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lagið ber heitið "Göngum í takt" og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar...

Umsókn um afnot af Herjólfsdal

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði Í gegnum fjarfundabúnað í vikunni þar var tekin fyrir umsókn frá ÍBV-íþróttafélagi um afnot af Herjólfsdal frá 28. júlí...

Forsala félagsmanna framlengd til 20. júní

Forsala á þjóðhátíðarmiðum fyrir félagsmenn ÍBV íþróttafélags hefur verið framlengd til 20. júní þetta kemur fram í frétt á dalurinn.is. Þar kemur fram að...

Hvítu tjöldin í Herjólfsdal – skipulag

Eins og í fyrra þarf að sækja þarf um “lóð” fyrir hvítu tjöldin inná  á www.dalurinn.is. Skrá sig þar inn og fylla út upplýsingar sem...

Forsala á Þjóðhátíð og fyrstu nöfnin tilkynnt

Þjóðhátíð Vestmannaeyja 2019 hefst föstudaginn 2. ágúst og hófst salan í dag, miðvikudag. Eins og undanfarin ár verður hægt að kaupa miða í dalinn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X