Talið niður til Þjóðhátíðar

Þá eru ekki nema 11 dagar til Þjóðhátíðar og undirbúningurinn í Herjólfsdal í fullum snúningi. Dagskráin í ár er ekki af verri endanum en meðal þeirra flytjenda sem koma fram eru Bríet, Páll Óskar, FM95Blö, Stuðlabandið, XXX Rottweiler hundar, Sprite Zero Klan og Jóhanna Guðrún. Að auki mun Eurovision-farinn Diljá troða upp í fyrsta skiptið […]

Herra Hnetusmjör, Vinir, Vors og Blóma og Prettyboitjokko í dalnum

Það fjölgar enn í hópi listmanna í Herjólfsdal þar má fyrstan nefna Patri!k sem er búinn að slá eftirminnilega í gegn á árinu og fyrsti smellur hans „Prettyboitjokko“ er eitt mest spilaða lag ársins. Hann fylgdi partý smellinum eftir með öðrum eins sumar-smellum eins og HITIII á klúbbnum, ALLAR STELPURNAR, Gugguvaktin og Búinn að gleyma […]

Forsala miða á Þjóðhátíð hefst í dag (uppfært)

Forsala miða á Þjóðhátíð 2022 hefst í dag klukkan 9:00 á dalurinn.is. En tilkynnt hefur verið um fyrstu listamenn hátíðarinnar í ár en fram koma Bríet, Bubbi Morthens, Emm­sjé Gauti, Reykja­víkur­dætur og Flott, auk hljóm­sveitarinnar Hips­um­haps sem spilar á há­tíðinni í fyrsta sinn en rætt er við meðlim sveitarinnar á vef fréttablaðisins. Uppfært: Forsölu frestast […]

Þjóðhátíðarlagið frumflutt í morgun (myndband)

Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lagið ber heitið “Göngum í takt” og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar inn í manni þegar að maður er að labba niður í dal, gegnum hliðið og heyrir í drununum úr brekkunni þegar þúsundir fólks hafa þjappað sér saman og hátíðin er byrjuð. Hreimur […]

Hreimur með þjóðhátíðarlagið “Göngum í takt”

Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lagið ber heitið “Göngum í takt” og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar inn í manni þegar að maður er að labba niður í dal, gegnum hliðið og heyrir í drununum úr brekkunni þegar þúsundir fólks hafa þjappað sér saman og hátíðin er byrjuð. Hreimur […]

Umsókn um afnot af Herjólfsdal

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði Í gegnum fjarfundabúnað í vikunni þar var tekin fyrir umsókn frá ÍBV-íþróttafélagi um afnot af Herjólfsdal frá 28. júlí til 2. ágúst 2021 vegna Þjóðhátíðar og eftir að fá að halda Húkkaraball félagsins fimmtudaginn 29. júlí í portinu bak við Hvítahúsið. Ráðið samþykti afnot af Herjólfsdal sbr. umsókn. Ennfremur vill […]

Forsala félagsmanna framlengd til 20. júní

Forsala á þjóðhátíðarmiðum fyrir félagsmenn ÍBV íþróttafélags hefur verið framlengd til 20. júní þetta kemur fram í frétt á dalurinn.is. Þar kemur fram að þjóðhátíðarnefnd vinni nú að því í samráði við Almannavarnir að skoða hvort og þá hvernig mögulegt sé að útfæra hátíðina þannig að farið sé að ítrustu kröfum Landlæknis og heilbrigðisráðuneytisins vegna […]

Hvítu tjöldin í Herjólfsdal – skipulag

Eins og í fyrra þarf að sækja þarf um “lóð” fyrir hvítu tjöldin inná  á www.dalurinn.is. Skrá sig þar inn og fylla út upplýsingar sem beðið er um. Opnað verður fyrir skráningu 16. júlí. Mikilvægt er að allir reitir sé fylltir út svo að umsókn sé gild. Nauðsynlegt er að vita nákvæma breidd á tjaldinu áður […]

Forsala á Þjóðhátíð og fyrstu nöfnin tilkynnt

Þjóðhátíð Vestmannaeyja 2019 hefst föstudaginn 2. ágúst og hófst salan í dag, miðvikudag. Eins og undanfarin ár verður hægt að kaupa miða í dalinn og miða í Herjólf á vefsíðunni Dalurinn.is Eingöngu er hægt að panta fyrir gangandi farþega á dalurinn.is, bílamiða þarf að kaupa af Herjólfi. Fyrstu nöfnin sem tilkynnt eru  eru söngkonan GDRN sem kemur […]