Merki: Eyjasýn

Niðurstöður úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla 2023

Úthlutunarnefnd um úthlutun rekstrarstuðnings til einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum í ár. Niðurstöður úthlutunarnefndar hafa verið birtar á vef Fjölmiðlanefndar. Úthlutunarnefnd skipa Anna Mjöll Karlsdóttir lögfræðingur...

Sindri Ólafsson nýr ritstjóri Eyjafrétta

Sindri Ólafsson hefur verið ráðinn ritstjóri Eyjafrétta og vefmiðilsins eyjafrettir.is og Sæþór Vídó Þorbjarnarson ráðinn til að starfa àfram fyrir fjölmiðlana. Jafnframt ákvað stjórn Eyjasýnar...

Eyjasýn færir Ljósmyndasafni Vm.  staðbundið sjónvarpsefni  

Eyjasýn ehf. rak staðbundna sjónvarpsstöð í Eyjum frá 2001 - 2011  samhliða prentsmiðju, vikublaðinu Fréttir, -síðar Eyjafréttir og eyjafrettir.is   eftir sameiningu Eyjaprents og Fjölsýnar árið 2001. Sjónvarpsstöð...

Áform um að styrkja stoðir Eyjasýnar 

Stjórn Eyjasýnar ehf., útgáfufélags prentmiðilsins Eyjafrétta og vefmiðilsins eyjafrettir.is, boðar til hluthafafundar þriðjudaginn 20. ágúst nk. til að ræða stöðuna og mögulegar breytingar á starfseminni í ljósi óviðunandi...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X