Rekstur Hraunbúða er orðinn kostnaðarsamari

Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar var til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og deildarstjóri öldrunarmála fóru yfir áherslur í öldrunarþjónustu og í rekstri Hraunbúða fyrir fjárhagsáætlun 2020. Umfang þjónustunnar er að aukast Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og deildarstjóri öldrunarþjónustu ræddu öldrunarþjónustu Vestmannaeyjabæjar og þau mál sem brýnt er að fara í […]

Féló í hvíta húsið

Á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs sem fór fram í gær var lagt fram minnisblað frá framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs þar sem lagt er til flutningur á félagsmiðstöð unglinga og endurbætur á skrifstofuaðstöðu fjölskyldu- og fræðslusviðs. Niðurstaða ráðisins var eftirfarandi: Fjölskyldu- og tómstundaráð leggur til að tillaga framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs með flutning á félagsmiðstöð unglinga […]

Lagt til að frístundastyrkur hækki um áramót

234. fundur fjölskyldu- og tómstundaráðs var haldin í gær. Þar var meðal annars umræða um frístundastyrkinn. Frístundastyrkur er veittur til barna á aldrinum 2 – 18 ára. Fram kom að um 277 börn af 872 hafa fengið úthlutað styrk sem er um 44% nýting. Flest í úrræðum hjá ÍBV íþróttafélagi, fimleikafélaginu Rán og í Tónlistarskóla […]

Samningaviðræður í hnút

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráð í vikunni fór fram Kynning á stöðu samningaviðræðna við ríkið um rammasamning hjúkrunarheimila. Forsaga málsins er sú að árið 2016 var gerður rammasamningur milli Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV), Sambands íslenskra sveitarfélaga og Sjúkratrygginga Íslands um rekstur hjúkrunar-, dvalar-, og dagdvalarrýma. Samhliða þessum samningi voru gerðar ýmsar kröfur til stofnanna […]

Starfshópur skipaður um framtíðarskipulag og uppbyggingu íþróttamála

Bæjarstjórn Vestmannaeyja staðfesti á síðasta fundi sínum vilja fjölskyldu- og tómstundaráðs að stofna starfshóp til að ræða framtíðarsýn í uppbyggingu, rekstri og skipulagi íþróttamála í Vestmannaeyjum. Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs síðast liðinn mánudag lagði ráðið til að í starfshópnum sitji tveir fulltrúar meirihluta, Hrefna Jónsdóttir og Styrmir Sigurðarson, fulltrúi minnihlutans, Ingólfur Jóhannesson, einn fulltrúi […]

Mikilvægt að hvert mál sé unnið á einstaklingsgrundvelli

Fyrir 222. fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs, sem haldin var í gær, lágu hin ýmsu mál. Eitt af þeim var ósk Reykjavíkurborgar um samstarf um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa. Ráðið sá sér ekki fært að undirrita til lögð samningsdrög en sögðust starfsmenn nefndarinnar þó tilbúin til ráðgjafar og samvinnu í málefnum einstaklinga með lögheimili […]

Auka akstursþjónustu fyrir fatlaða um helgar

Vestmannaeyjabær býður upp á akstursþjónustu fyrir fatlaða á virkum dögum milli klukkan 7:30 og 17:30 og hefur til þjónustunnar sérútbúinn bíl. Markmið þjónustunnar er að gera þeim sem eru andlega og líkamlega fatlaðir og þurfa nauðsynlega vegna fötlunar sinna á akstursþjónustu að halda til að geta stundað vinnu og nám eða sótt þjónustu á sérhæfðar […]

Styrkja útgáfu meðferðarbókar sem tekur á kvíða

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Fjölskyldu- og tómstundaráð samþykkti á fundi sínum í gær, 31. október, að veita Thelmu Gunnarsdóttur og Árnýju Ingvarsdóttur 300.000 kr. fjárstyrk. Styrkurinn er vegna útgáfu á nýrri meðferðarbók fyrir börn og unglinga sem tekur á kvíða hjá eldri börnum, á aldrinum 9 til 13 ára. „Markmið bókarinnar er að hjálpa börnum að takast á við alvarlegan […]

Frístundastyrkur í boði frá tveggja ára aldri

Bæjarstjórn Eyþór

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á fundi sínum á fimmtudaginn að lækka aldursviðmið vegna frístundastyrks niður í tveggja ára aldur í stað sex. „Markmiðið með þessari breytingu er að styrkja fleiri aldurshópa til þátttöku í uppbyggilegu frístundastarfi og auka möguleika til þátttöku óháð efnahag. Því fyrr sem börn byrja að kynnast skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi þeim mun […]

Frístundastyrkur í boði frá 2ja ára aldri

Lagt var til á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær, þriðjudaginn 28. ágúst, að gerðar verði breytingar á aldursviðmiðum reglna um frístundastyrk þannig að styrkurinn gildi frá 2ja ára aldri í stað 6 ára. Lagt er til að breytingin taki gildi frá og með 1. október nk. „Það er stefna meirihlutans að betrumbæta og gera styrkinn […]