Birkir Kristins, Bjarnólfur og Tryggvi Guðmunds rífa fram skóna

Tökur á nýrri þáttaröð sem sýnd verður á Stöð 2 og ber heitið Framlengingin hefjast næstkomandi fimmtudag. Í þáttunum Framlengingin ferðast margir af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands um landið og skora á knattspyrnulið á landsbyggðinni í góðgerðarleik til styrktar málefnum í hverju sveitarfélagi. Búið er að mynda öflugt og sterkt lið sem heitir FC Ísland. […]

ÍBV tekur á móti Tindastól í dag

ÍBV tekur á móti liði Tindastóls í Mjólkurbikar karla klukkan 18.00 á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum með 1-5 sigri á Grindavík í síðustu umferð. (meira…)

Herrakvöld knattspyrnudeildar ÍBV annaðkvöld

Þá er loksins komið að alvöru herrakvöldi! segir í tilkynningu frá ÍBV. Veislustjóri verður enginn annar en Gummi Ben sem mun gleðja okkur með gamanmálum og sögum. Þá verður Dagur Sig með söngatriði en honum til halds og trausts verður Eyjamaðurinn Fannar. Geggjaður matur frá Einsa kalda og nóg um að vera. Herlegheitin fara fram […]

Frítt á völlinn í dag, ÍBV-Þróttur

Í dag klukkan 16.00 mætast á Hásteinsvelli  ÍBV og Þróttur í fyrsta leik sumarsins í  Pepsí Max deild kvenna. Þar sem tímar hafa verið erfiðir sökum Covid19 hefur ÍBV ákveðið að bjóða öllum stuðningsmönnum frítt á fyrsta heimaleik sumarsins. “Stuðningsmenn látum okkar ekki eftir liggja og fjölmennum á Hásteinsvöll og hjálpum stelpunum okkar að ná […]

Karlalið ÍBV áfram í bikarnum – Gary Martin með þrennu

Í dag léku Eyjamenn við Grindvíkinga í bikarkeppninni. Leikurinn fór fram í Grindavík og var talsverð spenna fyrir leiknum enda liðunum báðum spáð velgengni í 1. deildinni í ár. Eyjamenn höfðu yfirburði á öllum sviðum og lauk leiknum með 5-1 sigri Eyjamanna. Gary Martin skoraði þrennu og Telmo, besti leikmaður síðasta tímabils, skoraði tvö. Grindvíkingar náðu […]

Fjölmennasta TM-mót til þessa hefst á morgun

Keppni á TM-mótinu hefst í fyrramálið en dagskrá mótsins hefst þó í dag með bátsferðum og fleiru. TM-mótið hefur verið haldið árlega í Vestmannaeyjum frá því það var fyrst haldið árið 1990. Á mótinu keppir 5.flokkur kvenna í knattspyrnu. Mótið í ár er það stærsta hingað til að sögn Sigríðar Ingu Kristmannsdóttur mótsstjóra TM-mótsins. „Þátttakan […]

Leikmannakynning ÍBV

Leikmannakynning ÍBV fer fram í Akóges á morgun, fimmtudag. Húsið opnar 20.00 og er frítt inn. Bar á staðnum. Gríðarleg tilhlökkun er hjá ÍBV fyrir fótboltasumrinu og hafa leikmenn og aðrir skynjað mikla tilhlökkun á meðal bæjarbúa einnig. Eftir að liðin hafa verið kynnt munu Helgi Sig og Andri Ólafs fara yfir áherslur sumarsins og spjalla […]

ÍBV-KFS klukkan 15:00

Það verður sannkallaður nágrannasalagur þegar ÍBV mætir KFS í æfingaleik á Hásteinsvelli klukkan 15:00 í dag. (meira…)

Æfingaleikur á skaganum

Karlalið ÍBV sækir ÍA heim á Akranes í dag og hefst leikurinn kl. 17.00 á Norðurálsvellinum. ÍA leikur í efstu deild komandi tímabil en ÍBV í þeirru næst efstu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á ÍA-TV slóð á leikinn má nálgast hér.   (meira…)