Pedro Hipolito er nýr þjálfari karlaliðs ÍBV

Pedro Hipolito hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV. Pedro hefur verið við þjálfun á Íslandi frá því um mitt sumar 2017 er hann tók við þjálfun Fram. Þar á undan stýrði hann liði Atletivo CB í B-deildinni í heimalandi sínu, Portúgal við góðan orðstýr. Hipolito tekur heldur betur við góðu búi […]
Gunnar Heiðar með þrennu í kveðjuleiknum

Hann var þýðingarlítill leikur ÍBV og Grindavíkur í lokaumferð Pepsi-deild karla í dag. Bæði lið gengu því pressulaus inn á Grindavíkurvöll. Leikurinn var síðasti leikur ÍBV undir stjórn Kristjáns Guðmundssonar, þjálfara. En einnig var þetta síðasti leikur Gunnars Heiðars Þorvaldssonar á ferlinum og má svo sannarlega segja að hann hafi kvatt með stæl. Leikurinn var […]
Kristján hættir með ÍBV

Kristján Guðmundsson þjálfari meistaraflokks karla ÍBV hefur tekið þá ákvörðun um að hætta þjálfun liðsins eftir leik liðsins gegn Grindavík á laugardag. Leikmönnum var tilkynnt um þetta eftir æfingu liðsins fyrr í dag. Síðastliðin 2 ár hefur Kristján unnið gott starf fyrir ÍBV og lagt sitt af mörkum í að gera ÍBV að stöðugu liði […]
Ian Jeffs hættur með kvennalið ÍBV

Ian Jeffs er hættur sem þjálfari kvennaliðs ÍBV en þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolta.net. Samningur Jeffs er að enda og hann ætlar ekki að framlengja hann. Jeffs hefur þjálfað ÍBV undanfarin fjögur tímabil en í ár endaði liðið í 5. sæti í Pepsi-deildinni. Í fyrra varð ÍBV bikarmeistari undir stjórn Jeffs en liðið […]
ÍBV tryggði sæti sitt í efstu deild að ári

Eyjamenn tryggðu sæti sitt í efstu deild á næsta tímabili í dag með góðum sigri á nýkrýndum Bikarmeisturum Stjörnunnar á Hásteinsvelli í dag. Um leið gerðu þeir svo gott sem út um íslandsmeistaradrauma Stjörnumanna. Stjarnan komst yfir á 23. mínútu þegar Halldór Páll Geirsson, markvörður ÍBV, felldi Guðjón Baldvinsson inn í teig Eyjamanna. Hilmar Árni […]
Guldu afhroð á Hlíðarenda

Eftir að hafa leitt 0-1 í hálfleik tóku Valsmenn öll völd í síðari hálfleik í leik liðanna í Pepsi-deild karla á Hlíðarenda í gær Sunnudag. Eyjamenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og pressuðu Valsmenn hátt í upphafi fyrri hálfleiks. Það bar árangur á 20. mínútu þegar Arli Arnarsson skoraði af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá […]
Sannfærandi sigur í Grindavík

ÍBV sótti Grindavík heim í leik í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti og eftir aðeins 4 mínútu leik kom Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ÍBV yfir. Þrátt fyrir að ÍBV hefði öll völd á vellinum náðu Grindvíkingar að jafna úr víti á 14. mínútu. Rut Kristjánsdóttir kom ÍBV hinsvegar aftur yfir […]
Gunnar Heiðar með þrennu í kveðjuleiknum

Hann var þýðingarlítill leikur ÍBV og Grindavíkur í lokaumferð Pepsi-deild karla í dag. Bæði lið gengu því pressulaus inn á Grindavíkurvöll. Leikurinn var síðasti leikur ÍBV undir stjórn Kristjáns Guðmundssonar, þjálfara. En einnig var þetta síðasti leikur Gunnars Heiðars Þorvaldssonar á ferlinum og má svo sannarlega segja að hann hafi kvatt með stæl. Leikurinn var […]
Óþarflega þægilegur sigur hjá KR

ÍBV sótti KR heim í Frostaskjól í dag, sunnudag, í leik í Pepsi-deild karla. KR-ingar tóku fljótt öll völd á vellinum og einkenntist varnaleikur Eyjamanna á vandræðagangi. Eftir 36 mínútna leik var ÍBV búið fá dæmd á sig tvö víti og fá á sig þrjú mörk. Þannig var staðan þegar gengið var inn í hálfleik. […]
Markalaust jafntefli gegn Stjörnunni

Stjarnan úr Garðabæ mætti á stelpunum í ÍBV á Hásteinsvelli í dag í frekar rólegri viðureign. Hvorugu liðinu tókst að skora þrátt fyrir ágætis færi á báða bóga. Eyjastúlkur voru þó nálægt því að stela sigrinum undir lok leiksins þegar Birgitta Sól Vilbergsdóttir átti góðan skalla á markið en markmanni Stjörnunnar tókst að verja. Staða […]