Flaggað á gosdeginum 23. janúar

Á morgun, þann 23. janúar 2022, eru liðin 49 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Við það tilefni hefur skapast sú hefð að flagga gosfána Vestmannaeyja sem jafnan prýðir bæinn þegar Eyjamenn minnast atburðanna. Fánann skal nýta við þau tilefni er tengjast gosinu. Fáninn sækir tákn sín og liti í arburðarrás gossins. Hann skartar svokölluðum goslitunum fjórum; […]

Litirnir í gosfánanum hafa tvöfalda merkingu

Í dag eru 46 ár liðin frá upphafi Heimaeyjargossins. Af því tilefni er vert að flagga gosfána Vestmannaeyja. Á síðasta ári gaf þáverandi undirbúningsnefnd gosloka út nýjan fána sem nýta á við þau tilefni er tengjast gosinu. Fáninn sækir tákn sín og liti í arburðarrás gossins. Kristinn Pálsson hönnuður fánans sagði í samtali við Eyjafréttir að litirnir […]