Styttri skóladagur hjá yngstu nemendunum GRV komi til verkfalls

Ef ekki nást samningar í kjaraviðræðum BSRB, þar sem Starsmannafélag Vestmannaeyjabæjar (Stavey) er meðal aðildarfélaga, um helgina hefst verkfall á miðnætti á sunnudag. Stendur það í tvo sólahringa, mánudaginn 9. mars og þriðjudaginn 10. mars. Ein af þeim stofnunum sem yfirvofandi verkfall nær til er Grunnskóli Vestmannaeyja. Í tilkynningu til foreldra, sem send var út […]
Stofnanir bæjarins lokaðar fyrir hádegi á morgun – Skólahald fellur niður

Vegna spár Veðurstofu Íslands um ofsaveður í nótt og fyrramálið (föstudaginn 14. febrúar nk.) og tilkynningu frá lögreglu, hefur Vestmannaeyjabær ákveðið að loka stofnunum bæjarins í fyrramálið og fram að hádegi. Ekkert skólahald verður í Grunnskóla Vestmannaeyja allan morgundaginn. Leikskólinn Kirkjugerði, leikskólinn Sóli, fimm ára deildin Víkin og íþróttahúsið, þ.m.t. sundlaugin, opna kl. 12 á […]
Verkefnastjórn vegna viðbyggingar við Hamarsskóla

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 23. janúar sl. að bæjarráð tæki að sér verkefni bygginganefndar vegna undirbúnings og framkvæmda við viðbyggingu Hamarsskóla. Byggingarnefndin hefur loka ákvörðunarvald varðandi verkefnið. Bæjarráð telur mikilvægt að sett verði saman verkefnastjórn sem heldur reglulega fundi og hefur ákvörðunarvald um framkvæmd verkefnisins, yfirfer stöðuskýrslur frá eftirlitsaðila, fær tilkynningar um frávik í […]
Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar fyrir skólaárið 2020-2021. Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2020. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróunar- og nýsköpunarstarfi í leik- og grunnskólum sveitarfélagsins. Þeir sem geta sótt um í sjóðinn eru kennarar, kennarahópar, fagaðilar við skóla, einn eða fleiri skólar saman og […]
Kiwanismenn afhentu endurskinsborða í GRV

Meðlimir í Kiwanisklúbbnum Helgafelli afhentu í dag 600 endurskinsborða til nemenda við Grunnskólann í Vestmannaeyjum, um er að ræða nemendur frá Víkinni og upp úr ásamt kennurum. Þetta er í fyrsta skipti sem Kiwanismenn afhenda borða en þeir eru fastagestir í grunnskólanum á vorin þegar þeir afhenda nemendum í fyrsta bekk reiðhjólahjálma. „Þessi hugmynd kom upp í haust og við ákváðum […]
Ókembd börn send heim

Tilkynning um lúsina er fastagestur í pósthólfum foreldra allan ársins hring. Eftirfarandi póstur barst í dag foreldrum barna í 1. bekk Grunnskóla Vestmanneyja. “Sæl veri þið Lúsin heldur áfram að poppa upp hjá okkur í skólanum og því þurfum við að gera róttækar aðgerðir. Í dag fóru nemendur heim með blað þar sem þið verðið að kemba börnin og kvitta […]
Biðja foreldra að fylgja þeim yngstu að dyrum Hamarsskóla

Við viljum góðfúslega benda foreldrum og forráðarmönnum á að við Hamarsskóla koma sterkar hviður og því viljum við biðja ykkur að fylgja þeim allra yngstu að dyrum. Hægt er að koma norðan megin við húsið ef fólk kýs það frekar. (meira…)
Föndurdagur í Hamarsskóla

Föndurdagurinn í Hamarsskóla er nú í fullum gangi. Foreldrum er velkomið að taka þátt í föndrinum með krökkunum. Einbeitingin skein úr hverju andliti eins og þessar myndir sýna. Virkilega hugguleg stund með föndri og jólalögum. (meira…)
Öðruvísi íþróttir hjá GRV

Þessa vikuna eru öðruvísi íþróttir í leikfimi hjá Grunnskóla Vestmannaeyja. Hér má sjá myndir af nemendum í boccia og glímu. Íþróttakennarar hafa fengið góða hjálp frá Sylvíu Guðmundsdóttur sem hefur kennt reglurnar í boccia. tekið af facebook síðu GRV (meira…)
„Plast er drasl” segja nemendur 8. bekkjar

Nemendur í 8. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja afhentu í dag Vestmannabæ 43 kg af plast umbúðum. en nemendur hafa safnað plasti í rúman mánuð með það að markmiði að gera sér grein fyrir því magni sem hver og einn notar af plasti. Ásamt því að fá fræðslu og vinna önnur verkefni tengdu platsnotkun. „Markmið verkefnisins er […]