Þorlákshöfn ekki klár í að taka á móti nýja skipinu

„Ófært er orðið til Landeyjahafnar og því siglir gamli Herjólfur til Þorlákshafnar frá Vestmannaeyjum kl. 15:30 og frá Þorlákshöfn kl 19:15,“ segir í tilkynningu á Facebook síðu Herjólfs sem birt var rétt í þessu. Spáð er hækkandi ölduhæð við Landeyjahöfn í dag en kl. 13.53 stóð hún í 2,5 m. „Það er mikill vindur þarna […]

Ný ferja og reynslumikið starfsfólk hefur auðveldað flutningana

Herjólfur er enn í óðaönn að ferja gesti Þjóðhátíðar yfir á meginlandið en vel hefur gengið að koma fólki heim. „Vissulega er þetta ein stærsta og mesta álagshelgi sem við sinnum á hverju ári,” sagði Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdarstjóri Herjólfs í samtali við Eyjafréttir. „Nýja ferjan kom vel út en hún tekur meira af farartækjum […]

Farþegar í bifreiðum munu fara með inn á bíladekk

Nú liggur fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan Herjólfur getur farið að hefja siglingar samkvæmt siglingaáætlun félagsins. Næstu daga verður unnið að frágangi og undirbúningi fyrir rekstur í nýju ferjunni. Stefnt er að taka rennsli með áhöfn næstkomandi þriðjudag og miðvikudag. Dagarnir verði nýttir til að reyna á hafnaraðstöðu og breytingar sem þar hafa verið gerðar. Ef allt gengur […]

Hliðra til sínum plönum eftir þeirra áætlun

Mjaldr­arn­ir Little White og Little Grey eru lagðir af stað til Íslands. Car­golux-flutn­inga­vél sem flyt­ur mjaldr­ana fór í loftið frá flug­vell­in­um í Sj­ang­haí um miðja nótt að ís­lensk­um tíma. Áætlað er að flug­vél­in muni lenda á Kefla­vík­ur­flug­velli um klukk­an 14 í dag eða rúm­lega fimm klukku­stund­um síðar en áætlað var, Guðbjartur Ellertsson framkvæmdastjóri Herjólfs ohf […]

Viðvaningsháttur veldur óvissu við stjórn Herjólfs

Gerðar hafa verið alvarlegar athugasemdir við framkvæmd og lögmæti aðalfundar Herjólfs ohf. og vafi er talinn leika á því að skipun stjórnar félagsins sé lögmæt.  Félagið er í fullri eigu Vestmannaeyjabæjar og heldur bæjarstjóri utan um hið eina hlutabréf í umboði bæjarstjórnar. Nú liggur fyrir að Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri lét undir hælinn leggjast að sækja […]

Nýr Herjólf­ur kemur til Eyja þann 15. júní

Ef allt geng­ur eft­ir áætl­un verður nýr Herjólf­ur af­hent­ur nýj­um eig­anda, Vega­gerðinni, í Póllandi næsta sunnu­dag. Hann kem­ur þá til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um hinn 15. júní. Þetta staðfest­ir Guðbjart­ur Ell­ert Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri Vest­manna­eyja­ferj­unn­ar Herjólfs ohf., í Morg­un­blaðinu í dag. „Við ger­um ráð fyr­ir að vera um sex sól­ar­hringa á leiðinni. Það er stefnt að því […]

Ný stjórn Herjólfs var kosin í dag

Í dag var haldinn aðalfundur Herjólfs ohf. Á fundinum var kosin ný stjórn sem er skipuð þeim Agnesi Einarsdóttur, Arndísi Báru Ingimarsdóttur, Arnari Péturssyni, Guðlaugi Friðþórssyni og Páli Guðmundssyni. Í varastjórn sitja Aníta Jóhannsdóttir og Birna Þórsdóttir. Úr stjórninni fara þeir Grímur Þór Gíslason og Lúðvík Bergvinsson. Grímur og Lúðvík hafa tekið þátt í verkefninu […]

Herjólfur lækkar verð fyrir reiðhjól

Herjólfur OHF hefur ákveðið að lækka fargjald fyrir reiðhjól í ferjuna. „Við viljum hvetja þá sem kjósa að skilja bílana sína eftir og taka reiðhjól í staðinn. Sú hvatning ætti því að endurspeglast í gjaldinu. Við teljum þetta vera skref í rétta átt,“ segi í tilkynningu frá þeim. Frá og með deginum í dag, 27. […]

Herjólfur stefnir á að sigla í Landeyjahöfn á fimmtudaginn

Herjólfur stefnir á að hefja siglingar til Landeyjahafnar fimmtudaginn 2. maí nk. frá Eyjum kl. 7.00. Þetta tilkynnti Vestmannaeyjaferjan Herjólfur á Facebook síðu sinni í gær. „Ákvörðunin er tekin með fyrirvara um niðurstöðu mælinga sem framkvæmdar verða á miðvikudaginn. Dýpkun Landeyjahafnar verður haldið áfram þrátt fyrir að Herjólfur hefji siglingar til Landeyjahafnar,” segir í tilkynningunni. […]

Herjólfur siglir næturferð með frakt

Herjólfur siglir næturferð frá Vestmannaeyjum í kvöld til Þorlákshafnar og þá eingöngu með frakt. Er þetta tilraun sem mikið hefur verið rædd og ákveðið hefur verið að prófa. “Það hefur verið vaxandi eftirspurn eftir flutningum en á sama tíma eru fólksflutningar að aukast. Ástandið er að öllu jöfnu viðráðanlegt meðan Landeyjarhöfn er opin og tíðari brottfarir […]