Vegleg gjöf frá Hollvinasamtökum Hraunbúða

Á dögunum færðu Hollvinasamtök Hraunbúða, heimilinu EKG tæki, svokallað hjartalínurit að verðmæti 700.000 krónum.  Fyrir átti heimilið mun eldra tæki sem var löngu kominn tími á að endurnýja.  Búið er að prófa tækið og nota það tvívegis á þessum stutta tíma og er mikil ánægja með það.  Á þriðjudag var svo formleg afhending tækisins og […]