ÍBV fékk áminningur og sekt

ÍBV var í gær sektað um 150.000 krónur og fékk áminningu frá Mótanefnd HSÍ vegna vankanta á framkvæmd leiks ÍBV og FH í Coca cola bikarnum. Fram kemur á Visi.is að á meðal þess sem ekki var í lagi var að leikmenn þurftu að ganga í gegnum áhorfendaskarann á leið til búningsherbergja og svo var […]
Eyjakrakkar í hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 28.febrúar til 1.mars. Þar æfa strákar og stúlkur fædd 2006 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Daggar Bragadóttur en þar fá leikmenn smjörþefinn af því hvernig yngri landslið HSÍ æfa. Við í ÍBV eiga fulltrúa, bæði í stúlku- og strákahópnum, sem við eru ótrúlega stolt af. […]
Kári fer á EM

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta kynnti rétt í þessu þá 17 leikmenn sem halda til Malmö á fimmtudag til þátttöku í evrópumótinu í handbolta. Ísland leikur við Danmörku á laugardag, Rússa á mánudag og Ungverja á miðvikudag allir leikirnir hefjast klukkan 17:15. Hópur Íslands: (leikja- og markafjöldi í sviga) Markverðir: Viktor Gísli […]
Arnór markahæstur með U-18

U-18 ára landslið karla í handbolta tapaði gegn Þjóðverjum í morgun á Sparkassen Cup í Þýskalandi, lokatölur 21-28. Á myndinni sjáum við markahæstu leikmenn íslenska liðsins en þeir Benedikt Gunnar Óskarsson og Arnór Viðarsson skoruðu 7 mörk hvor. Íslenska liðið leikur síðari leik dagsins gegn Ítalíu kl 15.40, nánar um báða leikina á heimasíðu HSÍ […]
Ekki tilefni til frekari athafna í málum Kidda og Donna

Aganefnd HSÍ úrskurðaði í dag um fjögur mál þar af voru tvö mál tengd ÍBV vegna ummæla sem Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður og Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV viðhöfðu um dómgæslu og dómaramál í viðtölum við fjölmiðla eftir að leik ÍBV og Aftureldingar í mfl. karla 15. október. Úrskurður aganefndar 23. október 2019 1. Aganefnd hefur borist […]
Donni og Elliði Snær í landsliðshóp Guðmundar

Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna landsleikjanna gegn Svíþjóð í lok október. Þar á meðal má finna tvo leikmenn ÍBV þá Kristján Örn Kristjánsson, eða Donna eins og hann er kallaður, og Elliða Snæ Viðarsson. Liðið hittist í Reykjavík og æfir þar 21. – 23. október en fimmtudaginn 24. október heldur […]
Ester í fyrsta landsliðshópi Arnars

Eyjamaðurinn Arnar Pétursson nýráðinn þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið sinn fyrsta hóp. Í hópnum eru þeir 17 leikmenn sem mæta Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM 2020. Stelpurnar okkar spila við Króata í Osijk í austurhluta landsins miðvikudaginn 25. september kl. 16:00 að íslenskum tíma. Ísland mætir svo heimsmeisturum Frakklands á Ásvöllum sunnudaginn 29. […]