Hvalreki í Skansfjöru

Búrhvalshræ hefur rekið á land í Skansfjöru. Hræið er nokkuð rotið og farið að lykta því ljóst að það hefur verið einhvern tíma á reki. Búrhvalurinn er útbreiddur um öll úthöf jarðar og er dreifingin breytileg eftir aldri og kyni. Tarfar eru algengari sjón á íslensku hafsvæði og sjást þeir allt umhverfis landið. Dýrið í […]