Merki: ÍBV

Stelpurnar mæta Stjörnunni í dag

Það er komið að fyrsta heimaleiknum hjá handbolta stelpunum eftir langt hlé. Stelpurnar hefja leik kl.13:30 þar sem þær mæta Stjörnunni. Eins og þekkt er...

Fimm stelpur valdar í úrtakshópa

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna og Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U-19 kvenna hafa valið hópa sem taka þátt í úrtaksæfingum í næstu viku. Æfingarnar fara...

ÍBV á 19 leikmenn í verkefnum á vegum HSÍ

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumar, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og...

Breki framlengir

Sóknarmaðurinn Breki Ómarsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við ÍBV og verður hjá liðinu út tímabilið 2022. Breki spilaði 6 leiki í Lengjudeildinni í...

Framhaldið leggst sjúklega vel í mig

Olís deild kvenna fer aftur af stað í dag eftir 112 daga stop en ekki hefur verið leikið í deildinni síðan 26. September. ÍBV...

Sigurður Arnar framlengir

Varnarjálkurinn Sigurður Arnar Magnússon hefur framlengt við ÍBV út tímabilið 2022. Sigurður hefur spilað stóra rullu í liði ÍBV síðustu ár og er mikil...

Sænskur leikmaður til ÍBV

Kvennalið ÍBV í handknattleik hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í Olísdeild kvenna. Lina Cardell hefur skrifað undir samning um að leika með liði ÍBV út...

Dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV

Hin árlega dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV verður á morgun, mánudaginn 4.janúar. Handboltafólk fer af stað um klukkan 18:00 og er fólk hvatt til þess að...

Þrettándagleði með breyttu sniði

Þrettándagleði ÍBV verður með breyttu sniði þetta árið, en Grýla, Leppalúði og þeirra hyski eru komin í sjálfskipaða sóttkví og treysta sér ekki til...

Rafrænt Flugeldabingó ÍBV

Flugeldabingóið ÍBV verður haldið með pompi og prakt þriðjudaginn 29.desember kl.19:30. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV þar segir enn fremur. Í ljósi...

Ársrit fótboltans komið út

Út er komið ársrit fótboltans fyrir fótboltaárið 2020. Lesið með að smella hér. Blaðið er árleg útgáfa og í ár má finna fjölbreytt og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X