Merki: ÍBV

Æfingaleikur á skaganum

Karlalið ÍBV sækir ÍA heim á Akranes í dag og hefst leikurinn kl. 17.00 á Norðurálsvellinum. ÍA leikur í efstu deild komandi tímabil en...

Tvö stór íþróttamót í Eyjum í næsta mánuði og Þjóðhátíð enn...

Tvö stór íþróttamót eru nú í undirbúningi í Vestmannaeyjum og þá er enn til skoðunar að halda Þjóðhátíð um Verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn...

Bryggjudagur ÍBV í dag

Bryggjudagur ÍBV handbolta verður haldinn í dag kl. 11:00 – 14:00. Herlegheitin verða á Skipasandi. Meðal þess sem boðið verður uppá er fiskmarkaður með...

ÍBV hefur samið við Sigtrygg Daða Rúnarsson

ÍBV hefur gengið frá þriggja ára samningi við Sigtrygg Daða Rúnarsson. Sigtryggur leikur sem miðjumaður og skytta en hann er fæddur 1996. Sigtryggur kemur...

Eyjakrakkar í hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 16. - 17. maí nk. Þar æfa strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn Halldórs Jóhanns...

Stelpurnar hefja leik 13. júní og strákarnir viku seinna

KSÍ hefur endurraðað mótum sumarsins og birt ný drög að leikjaniðurröðun sumarsins á vef KSÍ. Upphaf móta miðast við að staðan í þjóðfélaginu verði...

Sigurbergur leggur skóna á hilluna

Sigurbergur Sveinsson hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna. Þetta kemur fram á facebook síðu handknattleiksdeildar ÍBV. Sigurbergur, eða Beggi eins og...

Æfingar hefjast á mánudag

Æfingar hefjast samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 4. maí. ÍBV sendi frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að æfingar hjá iðkendum á grunnskólaaldri verða með...

Þrátt fyrir böl og alheimsstríð, þá verður haldin Þjóðhátíð

ÍBV sendi núna seinnipartinn frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að vinna við undirbúning þjóðhátíðarinnar 2020 haldi áfram, auk vinnu við ráðstafanir komi...

Draumaleikur ÍBV

Kæru Eyjamenn Komandi laugardag átti fótboltasumarið að hefjast hjá okkur í ÍBV með bikarleik gegn Grindavík. Vetrarmótin höfðu gengið mjög vel og mátti hvergi sjá...

Handbolta tímabilinu lokið

Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í kvöld að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins. Ákvörðun þessi er tekin í ljósi þess að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X