„Koma með hjálm á sýninguna”

Undir listamannsnafninu Júníus Meyvant hefur Eyjamaðurinn Unnar Gísli Sigurmundsson sigrað bæði tónlistar- og myndlistarheiminn. Unnari er margt til lista lagt og verður hægt að heilsa upp á hann á sýningu hans í Craciouskró á Skipasandi í kvöld. Listakonan Sunna Einarsdóttir deilir sýningarrými með honum í krónni. Aðspurður hvort það sé alltaf skemmtilegt í vinnunni svarar […]

Síðustu atriðin kynnt á Hljómey

Þann 28. apríl nk. verður haldin tónlistarhátíðin Hljómey í Vestmannaeyjum. Hátíðin fer fram á 11 heimilum víðsvegar um miðbæ Vestmannaeyja og 15 atriði koma fram. Þá er komið að kynna síðustu fjögur atriðin á tónlistarhátíðinni Hljómey. En þau eru Júníus Meyvant, Tríó Þóris, Hrossasauðir og Blítt og Létt. Auk þeirra sem taldir voru upp hér […]

Glæsilegir tónleikar í kvöld

Í kvöld fara fram tónleikar í Höllinni til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Húsið opnar 19:30 en tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Meðal þeirra sem koma fram eru Foreign Monkeys, Júníus Meyvant, Helga, Arnór og hipparnir, Blítt og létt, Merkúr, Molda og Eyjabítlarnir. En Bjarni Ólafur er kynnir kvöldsins. Hægt verður að taka þátt í happadrætti en […]

Hef ekki enn fengið löðrung

Tónlistamaðurinn Júníus Meyvant stendur í stórræðum þessa daga en nýjasta plata hans „Across the borders” kom út nú á dögunum. „Ég hef fengið mjōg góðar viðtōkur við plōtunni. Góða dóma og góða umfjōllun á hinum þessum miðlum,” sagði Unnar Gísli Sigurmundsson, maðurinn á bakvið Júníus, í spjalli við Eyjafréttir og bætti við. „Hef ekki enn […]

Nýtt lag og nýr samningur

Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant frá Vestmannaeyjum tilkynnti fyrr á þessu ári um útgáfu nýjustu plötu sinnar, „Across the Borders“ sem átti að koma út í dag, þann 9. Nóvember. Síðan þá hefur ýmislegt gerst og Júníus Meyvant hefur gert útgáfusamning við Bandaríska útgáfufyrirtækið Glassnote Records um útgáfu plötunnar í Bandaríkjunum og öðrum markaðssvæðum sem útgáfan leggur […]

Nýtt lag og plata á leiðinni frá Júníusi Meyvant

Eftir vel heppnaða fyrstu útgáfu sína árið 2016 og margar tónleikaferðir um Evrópu og Bandaríkin snýr Júníus Meyvant aftur með nýja breiðskífu, ‘Across The Borders’, sem kemur út 9. Nóvember. ‘Across The Borders’ var hljóðrituð hér á landi í Hljóðrita í Hafnarfirði en Guðmundur Kristinn Jónsson (Kiddi Hjálmur) var á tökkunum og sá um hljóðblöndun. Fyrsta lagið sem við fáum […]