Merki: Kap VE

Fyrsta síld haustsins

Kap VE kom til Eyja í morgun með fyrsta síldarfarminn á þessari haustvertíð. Um er að ræða 760 tonn af síld úr norsk-íslenskastofninum sem...

Þriðja löndun úr Kap síðan makrílvertíðin hófst

„Nú liggur vel á mannskapnum. Við erum að landa úr Kap í þriðja sinn frá því makrílvertíðin hófst og  Huginn er væntanlegur til löndunar...

Makrílvinnsla af stað hjá Vinnslustöðinni

Löndun stendur nú yfir á 200 tonn af makríl frá Kap VE sem veiddist 30-40 mílur suð-austur af Vestmannaeyjum. „Þetta er stór og fínn makríll...

„Mjög fínum makríl“ landað úr Kap VE

Í morgun var byrjað að landa um 250 tonnum af makríl úr Kap VE í Vestmannaeyjahöfn. Þetta er fyrsti makríllinn sem Vinnslustöðin tekur á móti...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X