ÍBV mætir Blikum í Fífunni í dag

Breiðabliksliðið mætir liði ÍBV í 1. umferð Fótbolta.net mótsins 2019 í Fífunni á sunnudaginn kl. 14.15. Þetta er fyrsti opinberi leikur beggja liða í móti árið 2019. Leikurinn verður sýndur í beinni á YouTube rás BlikarTV Breiðablik og ÍBV hafa mæst 94 sinnum í opinberri keppni. Þar til viðbótar eru margir óskráðir leikir í svokallaðri Bæjarkeppni liðanna sem var […]
Stelpurnar mæta toppliði deildarinnar

ÍBV og Breiðablik mætast í þrettándu umferð Pepsí-deildar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Breiðablik hefur verið að gera það gott og er liðið á toppi deildarinnar með 33 stig. Stelpurnar okkar eru í sjötta sæti með 14 stig. Leikurinn hefst klukkan 18:00 í dag og er einnig sýndur á stöð tvö sport. (meira…)