Opna aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum

Landhelgisgæslan opnaði í gær aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum. Stofnunin hefur á liðnum mánuðum átt í góðu samstarfi við Landmælingar Íslands og notið liðsinnis starfsmanna Landmælinga við að hrinda þessu verkefni í framkvæmd. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Eydís Líndal, forstjóri Landmælinga Íslands, gerðu með sér samning í fyrra sem fól í sér […]

Þyrlan biluð og má ekki fljúga blindflug

Bilun kom nýlega upp í flugleiðsögubúnaði einnar þriggja þyrlna Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF. Þyrlan má því ekki fara í blindflug. Komi upp neyðarástand úti á sjó að nóttu til getur Landhelgisgæslan því ekki brugðist við. Haft er eftir Sigurði Heiðari Wiium, yfirflugstjóra Landhelgisgæslunnar, í Morgunblaðinu í dag, að nauðsynlegt sé að hafa þyrlu sem sé hæf í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.