Merki: Myndlist

Sjómannahelgin í söfnunum

Í Einarsstofu er myndlistasýning Villa á Burstafelli, sýningin ber yfirskriftina: byggðin undir hrauni. Það er opið alla helgina og frítt inn.

Fjölmenni við opnun sýningarinnar “Ertu héðan?” (myndir)

Það var margt um manninn þegar sýningin "Ertu héðan?" opnaði á laugardaginn í KFUM & K húsinu. Sýningastjórinn er Vala Pálsdóttir en sýningin er...

Vestmannaeyjar eiga að hampa Júlíönu

Sýningin Ertu héðan? opnar á laugardaginn í KFUM & K húsinu. Sýningastjórinn er Vala Pálsdóttir en sýningin er afurð meistararitgerðar hennar frá Listaháskóla Íslands...

Samfélag manns og lunda

Í dag föstudaginn 25. september verður Lista og menningarfélags Vestmannaeyja með sýningu sem ber yfirskriftina “samfélag manns og lunda”. Sýningin er þriðja í sýningaröð...

Jóní opnar sýningu á Kaffi Mílanó

Listakonan Jónína Björk Hjörleifssdóttir opnar í dag myndlistarsýningu á Kaffi Mílanó í Reykjavík klukkan 16:00. „Þetta eru mín fyrstu skref í að halda einkasýningu...

Gíslína Dögg Barkardóttir hefur opnað sýninguna „Segðu mér…“

Gíslína Dögg Bjarkadóttir hefur opnaði síðasta laugardag sýninguna „Segðu mér…“ í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 í Reykjavík, gengið inn hafnarmegin. Á sýningunni eru bæði ný og...

Gunnar Júlíusson listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar

Eyjapeyinn (og núverandi Álftnesingur og þar með Garðbæingur) Gunnar Júlíusson hefur í áraraðir verið afkastamikill grafískur hönnuður og myndlistarmaður. Hann er nú listamaður mánaðarins...

Myndlistarsýning Steinunnar

Um helgina mun Steinunn Einarsdóttir myndlistarkona halda sölusýningu á verkum sínum. Á sýningunni verða verk af öllum stærðum og gerðum og frá hinum ýmsum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X