Yndislega eyjan mín, sumargetraun úr Safnahúsi

Íbúar Vestmannaeyja vita að við búum á fallegasta staðnum sem finnanlegur er í þessum vindbarða heimi. Sigurgeir Jónasson ljósmyndari hefur tekið 3-4 milljónir ljósmynda af eyjum og ótrúlegum fjölda þeirra sem þar búa og hafa búið undanfarna áratugi. Í tilefni sumarkomunnar er boðið upp á ferð um eyjar, ferð sem sýnir kunnuglega staði frá óvenjulegu […]

Eyjasýn færir Ljósmyndasafni Vm.  staðbundið sjónvarpsefni  

Eyjasýn ehf. rak staðbundna sjónvarpsstöð í Eyjum frá 2001 – 2011  samhliða prentsmiðju, vikublaðinu Fréttir, -síðar Eyjafréttir og eyjafrettir.is   eftir sameiningu Eyjaprents og Fjölsýnar árið 2001. Sjónvarpsstöð Eyjasýnar gerði ýmsa þætti  tengda bæjarlífinu í Eyjum, má þar nefna fréttir,  útsendingar af fundum bæjarstjórnar, útsendingar af   fótbolta- og handboltaleikjum ÍBV , spurningakeppnir, mannlífsþætti, viðtöl við bæjarbúa ofl.   Þegar saman kemur er þetta heilmikið […]

Eyjahjartað í Einarsstofu á sunnudaginn

Í áttunda skiptið er boðað til Eyjahjartans sem svo sannarlega hefur slegið í gegn, Þar rifjar fólk upp æskuárin í Eyjum, hvert frá sínu sjónarhorni. Hist verður í Einarsstofu á sunnudaginn kl. 13.00 og má búast við góðri aðsókn eins og fyrri skiptin. Það er því ástæða til að hvetja fólk að mæta tímanlega. Þau […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.