Mikil bót fyrir sjúkraflutninga fyrir Vestmannaeyjar

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu og veita þannig bráðveikum og slösuðum sérhæfða þjónustu með sem skjótustum hætti. Heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að útfæra fjármögnun og tímasetningu verkefnisins. Eins og fram kemur í minnisblaði heilbrigðisráðherra til ríkisstjórnarinnar […]

Staða sjúkraflugs óásættanleg

Langvarandi aðgerðarleysi í málaflokknum ólíðandi Öflugt sjúkraflug er einn mikilvægasti liður í öryggi landsmanna sem búa utan höfuðborgarsvæðisins. Aðgengi að heilbrigðisþjónustu er sannarlega víðsvegar um landið en þegar kemur að sérhæfðri bráðaþjónustu er hún fyrst og fremst veitt í Reykjavík og þá skiptir hver mínúta við sjúkraflutninga íbúa á landsbyggðinni lífspursmáli. Íbúar Vestmannaeyja og Vestfjarða […]

Mikilvægt að auka sjúkraflutninga með þyrlum

Mik­il­vægt er að auka eins og kost­ur er sjúkra­flutn­inga með þyrl­um, bæði vegna breyt­inga á heil­brigðisþjón­ustu stofn­ana, ekki síst í Vest­manna­eyj­um, en einnig vegna mik­ill­ar fjölg­un­ar ferðamanna, á og utan al­fara­leiða. Þá er mik­il­vægt að skil­greina sjúkra­flug með þyrl­um sem heil­brigðisþjón­ustu og því beri að manna áhafn­ir þeirra í sam­ræmi við það. Einnig er mik­il­vægt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.