Mikil bót fyrir sjúkraflutninga fyrir Vestmannaeyjar

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu og veita þannig bráðveikum og slösuðum sérhæfða þjónustu með sem skjótustum hætti. Heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að útfæra fjármögnun og tímasetningu verkefnisins. Eins og fram kemur í minnisblaði heilbrigðisráðherra til ríkisstjórnarinnar […]
Staða sjúkraflugs óásættanleg

Langvarandi aðgerðarleysi í málaflokknum ólíðandi Öflugt sjúkraflug er einn mikilvægasti liður í öryggi landsmanna sem búa utan höfuðborgarsvæðisins. Aðgengi að heilbrigðisþjónustu er sannarlega víðsvegar um landið en þegar kemur að sérhæfðri bráðaþjónustu er hún fyrst og fremst veitt í Reykjavík og þá skiptir hver mínúta við sjúkraflutninga íbúa á landsbyggðinni lífspursmáli. Íbúar Vestmannaeyja og Vestfjarða […]
Mikilvægt að auka sjúkraflutninga með þyrlum

Mikilvægt er að auka eins og kostur er sjúkraflutninga með þyrlum, bæði vegna breytinga á heilbrigðisþjónustu stofnana, ekki síst í Vestmannaeyjum, en einnig vegna mikillar fjölgunar ferðamanna, á og utan alfaraleiða. Þá er mikilvægt að skilgreina sjúkraflug með þyrlum sem heilbrigðisþjónustu og því beri að manna áhafnir þeirra í samræmi við það. Einnig er mikilvægt […]