Stytta einangrun og sóttkví

Sóttvarnalæknir hefur lokið endurskoðun á reglum um sóttkví og einangrun vegna Covid-19 og er niðurstaðan sú að stytta megi einangrun smitaðra og sóttkví þeirra sem hafa verið útsettir fyrir Covid, án þess að auka hættu á útbreiðslu veirunnar. Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á reglugerð nr. 1100/2021 þessa efnis, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Að uppfylltum […]

Hvað má í sóttkví?

Nú þegar þeim fjölgar ört sem settir eru í sóttkví í Vestmannaeyjum og í gærkvöldu voru þeir orðnir rúmlega 100. Ekki er víst að allir átti sig á hvað það þýðir að vera í sóttkví. Hvað má og hvað má ekki. Hér að neðan má lesa nokkra góða punkta um það. Sóttkví á heimilum Oftast […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.