Skáning í Puffin Run framar björtustu vonum

„Það eru rúmlega 550 skráðir núna við höfum aldrei séð svona áhuga með þetta miklum fyrirvara og við erum alvarlega að skoða það að loka fyrir skráningu,“ sagði Magnús Bragason einn af skipuleggjendum The Puffin Run en hlaupið er fer fram þann 8. Maí næst komandi. Þátttakendur voru 350 í fyrra sem var met þátttaka […]
Víðir segir framkvæmd Puffin-hlaupsins í samræmi við samkomubannið

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að Puffin-hlaupið svokallaða sem fram fór í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag hafi verið í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra um samkomubannið sem nú er í gildi. Gunnlaugur Júlíusson, fyrrverandi bæjarstjóri í Borgarbyggð og hlaupari, ritaði færslu á Facbook-síðu sína í gær þar sem hann velti því fyrir sér hvernig það gengi […]
Sigurjón Ernir og Thelma Björk sigruðu í The Puffin Run (myndir)

The Puffin Run fór fram við kjör aðstæður á laugardaginn. Met þátttaka var í hlaupinu en það var Sigurjón Ernir Sturluson sem kom fyrstur í mark í karlaflokki og Thelma Björk Einarsdóttir var fljótust í kvennaflokki. Nánari úrslit má sjá hér að neðan og á hlaup.is. Magnús Bragason einn af skipuleggjendum hlaupsins var mjög ánægður þegar við ræddum við hann. “Já […]
Lokun vega vegna Puffin Run

Puffin run utanvegahlaupið fer fram á laugardaginn 9. maí. Af því tilefni hefur lögregla heimilað lokun vega fyrir umferð á fyrsta hluta hlaupaleiðarinnar frá Skansinum og inn í Herjólfsdal með eftirfarandi hætti: Tangagata frá FES að Skildingavegi og þá Ægisgata, Bárustígur og Skólavegur norðan Strandvegar. Skildingavegur norðan Strandvegar á gatnamótum Heiðarvegar, Strandvegur lokaður til vesturs […]
Guðni Th tekur þátt í Puffin Run

Puffin Run fer fram á morgun í þriðja sinn, met skráing er í hlaupið en rúmlega 350 einstaklingar hafa skráð sig til keppni. Þeirra á meðal er Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands en hann hyggst hlaupa alla 20 kílómetrana. Guðni er vanur hlaupari en hann hefur hlaupið hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu síðustu 15 árin. Guðni […]
Uppselt í Puffin Run

Lokað hefur verið fyrir skráningar í The Puffin Run, frá þessu var greint á facebokk síðu hlaupsins í kvöld en 300 manns hafa skráð sig í hlaupið. Áætlað var að skráning stæði til 7. maí. Hlaupið fer fram næstkomandi laugardag 9. maí. (meira…)
Svona eiga hlaup að vera

Hvernig er hið fullkomna hlaup? Þessari spurningu verður auðvitað hver að svara fyrir sig, en fyrir mér er hið fullkomna hlaup hlaupið þar sem ég finn gleðina í sjálfum mér og fæ tækifæri til að deila henni með öðrum. Uppskriftin að hinu fullkomna hlaupi er annars nokkurn veginn þekkt, svona rétt eins og uppskriftin að […]