Merki: Þjóðhátíð

Tómlegur Herjólfsdalur (myndir)

Brenna var tendruð á Fjósakletti í gærkvöldi við sérstakar aðstæður. Herjólfsdalur var lokaður fyrir umferð og því tómlegt um að litast. Leita þarf aftur...

Þjóðhátíðarblaðið afhent kl. 14.00 í dag

Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2020 er komið út, en um helgina ganga sölubörn í hús í Eyjum þar sem hægt verður að nálgast blaðið. Sölubörn eru hvött...

Róleg nótt hjá lögreglunni

Rólegt var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og engin alvarleg mál komu upp. Kveikt var í brennu á Fjósakletti kl. 23:00 í gærkveldi....

Um 380 milljónir í vaskinn

Fyrr í júlímánuði var tekin sú ákvörðun að engin Þjóðhátíð verður haldin í Vestmannaeyjum þetta árið en hátíðin er ein helsta tekjulind íþróttastarfs í...

Vinnsla um Þjóðhátíðarhelgi í fyrsta sinn í áratugi

Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar fékk áletraða, skreytta og ljúffenga köku með morgunkaffinu í dag. Á henni stóð: Takk fyrir mig. Það er heiti Þjóðhátíðarlagsins 2020 eftir...

Brenna klukkan 22:00, Herjólfsdal lokað við Hamarsveg

Velunnarar bennunnar sendu rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að kveikt verður í brennunni klukkan 22:00 í kvöld. Herjólfsdal verður...

Þjóðhátíð er einstök upplifun!

Í ár eru 146 ár síðan fyrsta Þjóðhátíðin okkar var haldin. Því er það mjög sérstök tilfinning að henni hafi verið aflýst í ár,...

Tjöldun Þjóðhátíðartjalda óheimil í Herjólfsdal

Að gefnu tilefni er rétt að koma því á framfæri að tjöldun Þjóðhátíðar eða samkomutjalda er óheimil í Herjólfsdal þessa Verslunarmannahelgi. Í Herjólfsdal er...

Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2020

Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja kemur út föstudaginn 31. júlí þrátt fyrir að Þjóðhátíð 2020 falli niður. Sölubörn eru hvött til að koma í Týsheimilið, föstudaginn 31....

Engir styrktartónleikar og lokaður Herjólfsdalur skilyrði brennunnar

Fundur var haldinn í bæjarráði núna kl. 13.00 vegna hertra reglna um samkomutakmarkanir og nálægðarmörk sem kynnt voru í morgun. Kom bæjarráð saman til...

Sjálfboðaliðar hittust og máluðu brúna

Stór hópur sjálfboðaliða stendur alla jafna í ströngu mest allan júlí mánuð að undirbúa Herjólfsdal fyrir þjóðhátíð. Það hefur því verið óvenjulega rólegur júlí...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X