Merki: Þjóðhátíð

Sól og söngur á Sunnudegi Þjóðhátíðar – myndir

Sólin brosti við Þjóðhátíðargestum í gær á lokadegi Þjóðhátíðar Vestmannaeyja. Miðbærinn fylltist af fólki sem naut veðurblíðurnar og seðjaði þorsta og hungur. Barnadagskrá dagsins í...

Frábær laugardagur á Þjóðhátíð – myndir

Laugardagur Þjóðhátíðar Vestmannaeyja var velheppnaður eins og hátíðin öll hefur verið. Á barnadagskránni mætti Íþróttaálfurinn með Sigga sæta, Sollu Stirðu og Höllu hrekkjusvín með sér....

Dagskrá sunnudags Þjóðhátíðar 2019

Eins og undanfarin 100 ár eða svo hefst dagskrá nýs dags Þjóðhátíðar á léttum lögum í Dalnum. Barnadagskráin hefst kl. 14.30 á Tjarnarsviði. Að þessu...

Dagskrá laugardags Þjóðhátíðar 2019

Venju samkvæmt hefst dagskrá nýs dags Þjóðhátíðar á léttum lögum í Dalnum. Vegna leikjar ÍBV og HK í Pepsi Max-deild karla á Hásteinsvelli kl. 14.00...

Rífandi stemning í Dalnum í gærkvöldi – myndir

Góð stemning myndaðist í gærkvöldi í Herjólfsdal. GDRN reið á vaðið á kvöldvökunni þar til  Huldumenn tóku við og léku nokkur lög af nýrri plötu...

Sex vakna í fangaklefa í dag

Sex þjóðhátíðargest­ir munu vakna í fanga­klefa í Vest­manna­eyj­um í dag, en þeir voru færðir þangað ým­ist vegna lík­ams­árása, fíkni­efna­mála eða ölv­un­ar. Alls hafa 12 fíkni­efna­mál...

Þjóðhátíð sett í blíðskaparveðri – myndir

Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV íþróttafélags, setti Þjóðhátíð Vestmannaeyja í gær í bliðskapabeðri. Var þetta í ellefta skitið sem Þór setur hátíðina sem er oftar...

Nýjasta blaðið

19.02.2020

04. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X