Merki: Þjóðhátíð

Nokkrar valdar myndir frá Bjarna ljósmyndara

Hér má sjá nokkrar vel valdar og flottar myndir frá helginni sem ljósmyndarinn Bjarni Þór Georgsson tók.

Fötin þurrkuð fyrir Brekkusönginn

Eftir nokkuð blautan laugardag er komið hið besta veður í Vestmannaeyjum og stefnir í gott veður á Brekkusöng í kvöld sem að margra mati...

„Þú berð þetta ekki saman við neitt annað”

Magnús Kjartan Eyjólfsson, söngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi, mun leiða brekkusönginn í þriðja sinn í kvöld. Í fyrsta skiptið hafi það þó verið...

Missti tennur á rafmagnshlaupahjóli

Vegfarandi á rafmagnshlaupahjóli frá fyrirtækinu Hopp slasaðist á föstudagskvöldið á Þjóðhátíð. Þetta kemur fram á fréttavef mbl.is sem átti í samtali við Karl Gauta...

Föstudagskvöldið í myndum

Mikill fjöldi fólks var samankominn í Herjólfsdal á fyrsta kvöldi hátíðarinnar og metur lögreglan í Vestmannaeyjum það svo að sjaldan hafi fleiri verið mættir...

Flest verkefni á borði lögreglu tengd ölvun

Mikil rigning setti svip sinn á dagskrá Þjóðhátíðar í gærkvöldi og nótt. Færra fólk var í brekkunni en á föstudagskvöldinu, en flestir voru þó...

Það sem börnin segja um Þjóðhátíð

Arnar Dan Vignisson    Aldur: 7 ára.  Fjölskylda: Mamma heitir Arndís og pabbi heitir Vignir, Ísak stóri bróðir, hann er í löggunni, og Arnaldur Sær litli bróðir....

Tímabundin verslun 66° Norður hefur gengið vel

Húsnæðið að Bárustígi 9 hefur hýst tímabundna verslun 66° Norður frá því á goslokum en verslunin mun loka nú að Þjóðhátíðinni lokinni. Þar má...

Föstudagur í myndum

Setning á Þjóðhátíð Vestmannaeyja fór fram í gær í blíðskaparveðri. Addi í London var á staðnum og smellti þessum skemmtilegu myndum af gestum og...

Handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds

Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt eftir því sem fram kemur í tilkynningu. Flest voru verkefnin tengd ölvun og gistu fimm...

Myndband þegar brennan hrundi

Brenna var tendruð á Fjósakletti á miðnætti eins og löng hefð er fyrir. Fyrst er getið um brennu á Fjóskakletti árið 1929, en varðeldar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X