Emmi minn, hvað heitirðu?

Elmar Hrafn Óskarsson er með marga hatta til skiptanna og ber jafnvel fleiri en einn samtímis ef svo ber undir. Vandalaust er til að mynda að vera verkstjóri í botnfiskvinnslu og hafa um leið Manchester United sem staðfastan ástmög sinn. Vandalaust er líka að ræða um gæðastjórnun við Binna framkvæmdastjóra eða Sverri Haralds, sviðsstjóra á botnfisksviði, […]
Nótasaumur og kristileg heiðríkja

Netagerðarmenn Hampiðjunnar í Vestmannaeyjum hafa lokið við að yfirfara og sauma saman loðnunót handa Ísleifi VE. Núna eftir hádegi í dag (11. febrúar) var hún tekin um borð í skipið. Þar með var veiðarfærið klárt fyrir túr á loðnumiðin. Reyndar kom öll áhöfn Ísleifs líka að verkefninu með Eyjólf Guðjónsson skipstjóra í broddi fylkingar. Augljóst […]
Sighvatur VE slitnaði frá bryggju

Sighvatur VE uppsjávarveiði skip Vinnslustöðvarinnar losnaði frá bryggju í morgunn og rakst utan í Ísleif VE með þeim afleiðingum að skemmdir urðu á rekkverki Sighvats. Búið er að koma böndum á skipið. Til stendur að meta tjónið betur þegar birta tekur af degi. (meira…)
Loðnukvóti VSV & Hugins minnkar um 9.000 tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til að heildarkvóti kvóti verði minnkaður um 100.000 tonn. Það þýðir að samanlagður kvóti Vinnslustöðvarinnar og Hugins minnkar um 9.000 tonn. Út af standa því um 36.000 tonn af heimiluðum kvóta fyrirtækjanna. Vinnslustöðin hefur hætt loðnuveiðum í bili. Gert er ráð fyrir frekari mælingum á loðnu í næstu viku og beðið er tíðinda […]
Heilsársstörfum í fiskvinnslu fækkar í VSV

Megináhersla verður nú lögð á saltfiskvinnslu annars vegar og uppsjávarvinnslu hins vegar í framleiðslustarfsemi Vinnslustöðvarinnar. Fastráðnum starfsmönnum í botnfiskvinnslu og uppsjávarvinnslu fyrirtækisins fækkar og verða alls 35 til 40. Fyrir mánaðarmót var 11 fastráðnum starfsmönnum í fiskvinnslunni sagt upp störfum, þar af eru tveir sem höfðu boðað að þeir myndu hætta störfum í vor. Jafnframt […]
Kiddi Týr setti upp heimastjórnstöð fyrir bræðsluna í kóvíd-einangrun

„Við höfum unnið á tvískiptum vöktum allan sólarhringinn frá því 10. janúar og ég reikna með að á loðnuvertíðinni allri gangi bræðslan í um 100 sólarhringa. Þetta er alvöru vertíð og mikill atgangur hjá okkur eins og vera ber.“ Magnús Kristleifur Magnússon, annar tveggja vaktformanna í stjórnstöð Fiskimjölsverksmiðju VSV, var kominn á sinn stað að […]
VSV og ÍBV gera nýja samstarfssamning

Aðalstjórn ÍBV og Vinnslustöðin hf. undirrituðu nýjan þriggja ára samstarfssamning nýverið. VSV leggur áherslu á að styðja við blómlegt íþróttastarf í Vestmannaeyjum og þar með það mikla starf sem ÍBV-íþróttafélag viðhefur í fótbolta og handbolta. ÍBV hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna heimsfaraldursins og hefur mátt sjá á eftir tveimur Þjóðhátíðum. En hátíðin er eins […]
Kap með fyrsta loðnufarm ársins til VSV

Kap kom til Vestmannaeyja í nótt með fyrsta loðnufarminn á nýju ári. Ísleifur fylgdi í kjölfarið og Huginn er á leið heim líka af miðunum fyrir norðan og austan land. Vinnslustöðvarskipin þrjú færa alls að landi liðlega fimm þúsund tonn til vinnslu í fiskimjölsverksmiðjunni. „Ætla má að lokið verði við að landa úr öllum skipum […]
Eitt besta rekstrarár í sögu fyrirtækisins

Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar sendir sendi í gær nýárskveðju til starfsfólks þar sem hann gerir upp liðið ár og áskoranir þess. Binni segir í kveðjunni að ástæða hafi verið til að óttast að COVID hefði veruleg áhrif á rekstur og starfsemi Vinnslustöðvarinnar en það hafi ekki gerst og upplýsir að 2021 hafi verið eitt […]
Við upphaf nýs ár – frá framkvæmdastjóra

Ég óska starfsfólki Vinnslustöðvarinnar og Vestmannaeyingum öllum gleðilegs og farsæls árs með þökk fyrir samstarf og samskipti á liðnum árum. Hver er sinnar gæfu smiður og gæfusmiðir fyrirtækis eru starfsfólk þess. Það sannaðist enn og aftur í tilviki Vinnslustöðvarinnar á árinu 2021. Áskoranir af ýmsu tagi tilheyra amstri dagsins en stærstu áskoranir undanfarinna tveggja ára […]