�?kumaður og farþegi fluttir á sjúkrahús

�?kumaðurinn og farþegi sem með honum var voru flutt með sjúkrabifreið á sjúkrahús í Reykjavík en meiðsl þeirra eru ekki talin alvarleg. Bæði ökumaður og farþegi voru með bílbeltin spennt. Jeppabifreiðin er mikið skemmd eftir. (meira…)

Kannabisplöntur gerðar upptækar í �?ykkvabænum

Auk þess er hann grunaður um að hafa verið undir áhrifum vímuefna við aksturinn. �?etta er í annað sinn á til þess að gera stuttum tíma að kannabisplöntur eru haldlagðar hjá þessum sama einstaklingi og telst málið upplýst. (meira…)

Friðrik íþróttamaður Reykjanesbæjar 2006

Í greinargerð með valinu segir svo um “Heimaklettinn” eins og Friðrik er oft nefndur:Friðrik Erlendur Stefánsson er fyrirliði Íslandsmeistara UMFN 2006. Liðið vann einnig meistara meistaranna sl vetur. Síðastliðið tímabil var án efa ! besta tímabil Friðriks enda hlaut hann viðurkenningu sem Besti leikmað ur Íslandsmótsins 2006, og var valinn í fimm manna úrvalslið mótsins.Friðrik […]

Hverjum ber að tryggja öryggi íbúa?

�?lfusá og Hvítá hættulegastarÁ Suðurlandi varð flóðahætta hvað mest enda �?lfusá, Hvítá og tilheyrandi vatnasvæði hættulegasta flóðasvæði landsins. Í �?lfusá var flóðið nú næstum jafnstórt og það var árið 1968 og 1948. Við Íslendingar byggjum reynslu okkar á náttúruhamförum oftar en ekki á munnmælasögum og minningu eldra fólks. Nú á tímum, þegar stjórnvöld og ýmsum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.